Nick Cave hrundi fram af sviðinu Jóhannes Stefánsson skrifar 30. júní 2013 17:18 Nick Cave var hvergi banginn og hélt sínu striki. Hann þurfti þó að láta líta á meiðslin eftir tónleikana. Mynd/ af Youtube Nick Cave datt af sviðinu þegar hann kom fram á ATP tónlistarhátíðinni í gær. Atvikið átti sér stað þegar hann var búinn að spila tvö lög á hátíðinni en hann hafði gengið niður nokkuð mjóan ramp til að standa nær áhorfendum. Þegar hann hugðist svo ganga aftur upp á sviðið flaug hann fram af rampinum eins og sést í viðhengdu myndbandi. Hljómsveitin hélt þó áfram að spila eins og ekkert hefði í skorist en Cave stóð upp og hélt áfram að spila nokkru seinna. Hann mun hafa klárað tónleikana með glæsibrag og spilaði lengur en til stóð í upphafi. Söngvarinn ákvað að fara á slysadeildina í Fossvogi vegna þess að hann var aumur eftir atvikið. Í ljós kom að hann var ekki brotinn en var mjög marinn eftir fallið. Hér má sjá myndband af atvikinu (atvikið má sjá með því að spóla á 8:30): ATP í Keflavík Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Sjá meira
Nick Cave datt af sviðinu þegar hann kom fram á ATP tónlistarhátíðinni í gær. Atvikið átti sér stað þegar hann var búinn að spila tvö lög á hátíðinni en hann hafði gengið niður nokkuð mjóan ramp til að standa nær áhorfendum. Þegar hann hugðist svo ganga aftur upp á sviðið flaug hann fram af rampinum eins og sést í viðhengdu myndbandi. Hljómsveitin hélt þó áfram að spila eins og ekkert hefði í skorist en Cave stóð upp og hélt áfram að spila nokkru seinna. Hann mun hafa klárað tónleikana með glæsibrag og spilaði lengur en til stóð í upphafi. Söngvarinn ákvað að fara á slysadeildina í Fossvogi vegna þess að hann var aumur eftir atvikið. Í ljós kom að hann var ekki brotinn en var mjög marinn eftir fallið. Hér má sjá myndband af atvikinu (atvikið má sjá með því að spóla á 8:30):
ATP í Keflavík Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Sjá meira