Hljómsveitin hélt þó áfram að spila eins og ekkert hefði í skorist en Cave stóð upp og hélt áfram að spila nokkru seinna. Hann mun hafa klárað tónleikana með glæsibrag og spilaði lengur en til stóð í upphafi.
Söngvarinn ákvað að fara á slysadeildina í Fossvogi vegna þess að hann var aumur eftir atvikið. Í ljós kom að hann var ekki brotinn en var mjög marinn eftir fallið.
Hér má sjá myndband af atvikinu (atvikið má sjá með því að spóla á 8:30):