Laxinn mættur í veiðina í Grímsá Garðar Örn Úlfarsson skrifar 12. júní 2013 13:09 Við Grímsá þar sem byrjað er að sjást til laxa sumarins. Mynd / hreggnasi.is Lax er farinn að sjást í Grímsá í Borgarfirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Hreggnasa, leigutaka árinnar. "Kjartan Antonsson sá fyrsta laxinn í Grímsá í gær mánudag, þetta var vænn fiskur í Svartastokki. Vatnið er súrefnisríkt þessa dagana og spurning hvort sá silfraði sé ekki á hraðferð upp ánna," segir á hreggnasi.is. Áfram segir að eins hafi sést "slatti af laxi" í Kvíslarfossi í Lax í Kjós. Viðbúið sé að fjörugt verði í opnun ánna sem nú styttist í. Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Ferjukotseyrar: Ódýr laxveiði og gott laxveiði- og sögusafn Veiði Laxinn er mættur í Blöndu og það styttist í opnun Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Frábær veiði við opnun á Litluá Veiði
Lax er farinn að sjást í Grímsá í Borgarfirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Hreggnasa, leigutaka árinnar. "Kjartan Antonsson sá fyrsta laxinn í Grímsá í gær mánudag, þetta var vænn fiskur í Svartastokki. Vatnið er súrefnisríkt þessa dagana og spurning hvort sá silfraði sé ekki á hraðferð upp ánna," segir á hreggnasi.is. Áfram segir að eins hafi sést "slatti af laxi" í Kvíslarfossi í Lax í Kjós. Viðbúið sé að fjörugt verði í opnun ánna sem nú styttist í.
Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Ferjukotseyrar: Ódýr laxveiði og gott laxveiði- og sögusafn Veiði Laxinn er mættur í Blöndu og það styttist í opnun Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Frábær veiði við opnun á Litluá Veiði