Laxinn mættur í veiðina í Grímsá Garðar Örn Úlfarsson skrifar 12. júní 2013 13:09 Við Grímsá þar sem byrjað er að sjást til laxa sumarins. Mynd / hreggnasi.is Lax er farinn að sjást í Grímsá í Borgarfirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Hreggnasa, leigutaka árinnar. "Kjartan Antonsson sá fyrsta laxinn í Grímsá í gær mánudag, þetta var vænn fiskur í Svartastokki. Vatnið er súrefnisríkt þessa dagana og spurning hvort sá silfraði sé ekki á hraðferð upp ánna," segir á hreggnasi.is. Áfram segir að eins hafi sést "slatti af laxi" í Kvíslarfossi í Lax í Kjós. Viðbúið sé að fjörugt verði í opnun ánna sem nú styttist í. Stangveiði Mest lesið Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Eystri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði
Lax er farinn að sjást í Grímsá í Borgarfirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Hreggnasa, leigutaka árinnar. "Kjartan Antonsson sá fyrsta laxinn í Grímsá í gær mánudag, þetta var vænn fiskur í Svartastokki. Vatnið er súrefnisríkt þessa dagana og spurning hvort sá silfraði sé ekki á hraðferð upp ánna," segir á hreggnasi.is. Áfram segir að eins hafi sést "slatti af laxi" í Kvíslarfossi í Lax í Kjós. Viðbúið sé að fjörugt verði í opnun ánna sem nú styttist í.
Stangveiði Mest lesið Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Eystri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði