Kandídatar upplifa sig sem vinnudýr Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 9. júní 2013 13:15 Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Læknakandídatar sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að framkoma og skortur á samstarfsvilja Landspítala hafi haft þær afleiðingar að þorri kandídata er farinn að íhuga að ljúka kandídatsári sínu annars staðar en á spítalanum. Þeir vilja úrbætur sem felast í því að kjarasamningar verði virtir, að þeir fái launaða aðlögun í starfi, að námstækifæri verði tryggð og að komið verði til móts við þá með þóknun fyrir fasta yfirvinnu og álag á undirmönnuðum Landspítala. Dagrún Jónasdóttir, talsmaður læknakandídata, segir að kandídatar upplifi sig sem vinnudýr á spítalanum, kennslugildið sé afar takmarkað og að notast sé við þá sem venjulega starfsmenn. Hún segir kandídata vera í störfum sínum á spítalanum með heilu teymin af sjúklingum, líkt og almennir læknar. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Í viðtalinu benti hann einnig á að það væri enginn kjarasamningur opinn Dagrúnu finnst þessi ummæli forstjórans vera sorgleg, hann fari með rangt mál. Fimmtíu kandídatar hér á landi og allt að tíu kandídatar í Ungverjalandi ætla ekki að klára kandídatsár sitt á Landspítalanum ef ekki verður af úrbótum. Enginn af þessum fimmtíu kandídötum hefur skrifað undir samning, en undanfarin ár hefur því ferli verið lokið á þessum tíma. Önnur úrræði sem standa til boða til að ljúka kandídatsárinu er að starfa á Akranesi, á Akureyri eða á spítölum erlendis. Dagrún segir að ef til þess komi muni það raska starfsemi Landspítalans. Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Læknakandídatar sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem kemur fram að framkoma og skortur á samstarfsvilja Landspítala hafi haft þær afleiðingar að þorri kandídata er farinn að íhuga að ljúka kandídatsári sínu annars staðar en á spítalanum. Þeir vilja úrbætur sem felast í því að kjarasamningar verði virtir, að þeir fái launaða aðlögun í starfi, að námstækifæri verði tryggð og að komið verði til móts við þá með þóknun fyrir fasta yfirvinnu og álag á undirmönnuðum Landspítala. Dagrún Jónasdóttir, talsmaður læknakandídata, segir að kandídatar upplifi sig sem vinnudýr á spítalanum, kennslugildið sé afar takmarkað og að notast sé við þá sem venjulega starfsmenn. Hún segir kandídata vera í störfum sínum á spítalanum með heilu teymin af sjúklingum, líkt og almennir læknar. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, sagði í viðtali við Fréttablaðið síðastliðinn mánudag að staða kandídata sé ekki sambærileg stöðu annara starfsmanna spítalans, þar sem að á kandídatsárinu séu þeir í starfsnámi. Í viðtalinu benti hann einnig á að það væri enginn kjarasamningur opinn Dagrúnu finnst þessi ummæli forstjórans vera sorgleg, hann fari með rangt mál. Fimmtíu kandídatar hér á landi og allt að tíu kandídatar í Ungverjalandi ætla ekki að klára kandídatsár sitt á Landspítalanum ef ekki verður af úrbótum. Enginn af þessum fimmtíu kandídötum hefur skrifað undir samning, en undanfarin ár hefur því ferli verið lokið á þessum tíma. Önnur úrræði sem standa til boða til að ljúka kandídatsárinu er að starfa á Akranesi, á Akureyri eða á spítölum erlendis. Dagrún segir að ef til þess komi muni það raska starfsemi Landspítalans.
Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira