Ísland gæti lent með Gíbraltar í riðli í næstu undankeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2013 22:00 Mynd/Nordic Photos/Getty Gíbraltar var í dag tekið inn í Knattspyrnusamband Evrópu og verður 54. meðlimur samtakanna. Ísland gæti því hugsanlega lent í riðli með Gíbraltar í undankeppni EM 2016. Gíbraltar sótti fyrst um aðild árið 1999 en Spánverjar hafa alla leið barist á móti aðild þessarar bresku nýlendu og hafa meðal annars hótað að sniðganga keppnir á vegum UEFA. Gíbraltar er landsvæði við norðurhluta Gíbraltarsunds og með landamæri að Spáni. Það hjálpaði málstað Gíbraltar-manna að Alþjóða íþróttadómstóllinn úrskurðaði að Gíbraltar hefði fulla rétt á aðild í sambandinu. UEFA-þingið samþykkti með miklu yfirburðum í dag að Gíbraltar fengi fulla aðild en Gíbraltar hafði fengið bráðabirgðaaðild í október. Gíbraltar er 6,5 ferkílómetrar að flatarmáli og íbúarnir eru rétt tæplega 28 þúsund. Knattspyrnusamband landsins, GFA, var stofnað árið 1895 og er eitt af elstu knattspyrnusamböndum í heiminum. Það eru 22 knattspyrnufélög í landssambandinu og 160 leikmenn skráðir virkir. Lincoln FC er sterkasta félagið og hefur orðið meistari undanfarin sex tímabil. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Gíbraltar var í dag tekið inn í Knattspyrnusamband Evrópu og verður 54. meðlimur samtakanna. Ísland gæti því hugsanlega lent í riðli með Gíbraltar í undankeppni EM 2016. Gíbraltar sótti fyrst um aðild árið 1999 en Spánverjar hafa alla leið barist á móti aðild þessarar bresku nýlendu og hafa meðal annars hótað að sniðganga keppnir á vegum UEFA. Gíbraltar er landsvæði við norðurhluta Gíbraltarsunds og með landamæri að Spáni. Það hjálpaði málstað Gíbraltar-manna að Alþjóða íþróttadómstóllinn úrskurðaði að Gíbraltar hefði fulla rétt á aðild í sambandinu. UEFA-þingið samþykkti með miklu yfirburðum í dag að Gíbraltar fengi fulla aðild en Gíbraltar hafði fengið bráðabirgðaaðild í október. Gíbraltar er 6,5 ferkílómetrar að flatarmáli og íbúarnir eru rétt tæplega 28 þúsund. Knattspyrnusamband landsins, GFA, var stofnað árið 1895 og er eitt af elstu knattspyrnusamböndum í heiminum. Það eru 22 knattspyrnufélög í landssambandinu og 160 leikmenn skráðir virkir. Lincoln FC er sterkasta félagið og hefur orðið meistari undanfarin sex tímabil.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira