Íslendingar drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 26. maí 2013 11:49 Kristjáni Loftssyni er lýst í greininni sem milljónamæringi sem gefur minna en ekkert fyrir dýravernd. Fyrirsögnin „Iceland to kill rare fin whales for dog snacks“, eða Íslendingar ætla að drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður“, gefur tóninn í grein sem birtist í The Sunday Times í dag. Greinin er eftir Johnathan Leake og hefst á því að sagt er að Ísland ætli að hefja hvalveiðar á ný í næsta mánuði og til standi að drepa allt að 184 langreyðar, en hvalategundin sú er, samkvæmt The Sunday Times, í útrýmingarhættu. Drápin munu fara fram í sumar og til stendur að selja afurðirnar til Japan þar sem á að nota kjötið í lúxus-snakk fyrir hunda. Vitnað er til orða Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals, sem lýst er í greininni sem milljónamæringi og eiganda tveggja hvalveiðiskipa allt frá 6. áratuga síðustu aldar, sem segir að skipin stefni nú á haf út á næstu mánuðum eftir stopp. Í lok greinar víkur sögunni aftur að Kristjáni og háðstónninn leynir sér hvergi í hinu breska blaði þegar sagt er að Loftson hafi afskrifað náttúru- og dýraverndunarsinna sem geggjaða, hann hafi lýst hvalveiðistarfsemi sinni sem umhverfisvænni því notuð er græn orka til að bræða hvalspikið, og hvalaolía sé svo notuð til að knýja skip hans áfram:„Loftsson, who has dismisses green objectators as „crazies“, has described his whaling operation as „truly green“, citing his use of geothermal energy to generate steam needed to melt the fat from whale carcesses, and his us of whale oil as biofuel to power his ships.“ Greinin í The Sunday Times. Illugi og Orka Energy Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Sjá meira
Fyrirsögnin „Iceland to kill rare fin whales for dog snacks“, eða Íslendingar ætla að drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður“, gefur tóninn í grein sem birtist í The Sunday Times í dag. Greinin er eftir Johnathan Leake og hefst á því að sagt er að Ísland ætli að hefja hvalveiðar á ný í næsta mánuði og til standi að drepa allt að 184 langreyðar, en hvalategundin sú er, samkvæmt The Sunday Times, í útrýmingarhættu. Drápin munu fara fram í sumar og til stendur að selja afurðirnar til Japan þar sem á að nota kjötið í lúxus-snakk fyrir hunda. Vitnað er til orða Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals, sem lýst er í greininni sem milljónamæringi og eiganda tveggja hvalveiðiskipa allt frá 6. áratuga síðustu aldar, sem segir að skipin stefni nú á haf út á næstu mánuðum eftir stopp. Í lok greinar víkur sögunni aftur að Kristjáni og háðstónninn leynir sér hvergi í hinu breska blaði þegar sagt er að Loftson hafi afskrifað náttúru- og dýraverndunarsinna sem geggjaða, hann hafi lýst hvalveiðistarfsemi sinni sem umhverfisvænni því notuð er græn orka til að bræða hvalspikið, og hvalaolía sé svo notuð til að knýja skip hans áfram:„Loftsson, who has dismisses green objectators as „crazies“, has described his whaling operation as „truly green“, citing his use of geothermal energy to generate steam needed to melt the fat from whale carcesses, and his us of whale oil as biofuel to power his ships.“ Greinin í The Sunday Times.
Illugi og Orka Energy Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Sjá meira