Kynna veiðiperlur í Dölunum 14. maí 2013 21:03 Árni Friðleifsson veit hvað hann syngur þegar kemur að Dalaveiðum. mynd/svfr Það er nóg um að vera hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um þessar mundir enda veiðitimabilið nýhafið. Fræðslukvöld helgað tveimur laxveiðiperlum í Dölunum verður haldið í húsakynnum félagsins við Rafstöðvarveg annað kvöld; miðvikudaginn 15. maí.Það eru Laxá í Dölum og Gufudalsá sem athygli félagsmanna verður beint að, og það er Árni Friðleifsson sem fer yfir töfra þessara ólíku náttúruperla í Dölunum. Gleðin hefst klukkan 19.30. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Kalt við vötnin næstu daga Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði
Það er nóg um að vera hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um þessar mundir enda veiðitimabilið nýhafið. Fræðslukvöld helgað tveimur laxveiðiperlum í Dölunum verður haldið í húsakynnum félagsins við Rafstöðvarveg annað kvöld; miðvikudaginn 15. maí.Það eru Laxá í Dölum og Gufudalsá sem athygli félagsmanna verður beint að, og það er Árni Friðleifsson sem fer yfir töfra þessara ólíku náttúruperla í Dölunum. Gleðin hefst klukkan 19.30. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Stórurriði sleit sig lausann við Elliðavatn í gærkvöldi Veiði 75 ára afmæli SVFR Veiði Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Kalt við vötnin næstu daga Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði