Lýsir skæru ljósi ef hann kemst í snertingu við nauðgunarlyf Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. maí 2013 18:28 Kubburinn er hannaður til að lýsa skæru ljósi komist hann í snertingu við nauðgunarlyf. Sex nemendur við Háskólann í Reykjavík vinna að þróun lítils kubbs úr plasti sem ætlað er að lýsa skæru ljósi komist hann í snertingu við nauðgunarlyf. Kubbinn kalla þau safeCube og vonast hópurinn til að koma honum á markað innan skamms. „Við erum í áfanga í HR sem gengur út á stofnun nýsköpunarfyrirtækja og við fengum þessa hugmynd í hópverkefni sem við unnum að,“ segir Jón Ragnar Jónsson, einn nemendanna, en hópurinn er í samvinnu við efnafræðidoktor í Noregi að útfæra kubbinn. Er honum ætlað að greina efnabreytinguna sem á sér stað þegar helstu nauðgunarlyfjum er smyglað í drykki, en meðal þeirra eru smjörsýra og Rohypnol. Jón segist ekki vita um sambærilega vöru á markaðnum, en hópurinn gekk úr skugga um það í upphafi verkefnisins. „Stærð kubbsins er á stærð við ísmola og við höfum sett okkur í samband við fjölda skemmtistaða sem hafa lýst yfir áhuga. Kubbnum er svo skellt í drykkinn og lætur þig vita ef einhver laumar einhverju í glasið þitt. Það er hugsunin á bak við þetta,“ segir Jón, en fyrirætlað er að gera bæði einnota og fjölnota útgáfu af kubbnum. „Við ætlum að reyna að hafa þetta ódýrt, en líka að búa til útgáfu sem væri þá aðeins dýrari, sem hægt væri til dæmis að hafa í veskinu sínu og nota oft. Þetta er úr plasti þannig að þetta bráðnar ekki.“ Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Sex nemendur við Háskólann í Reykjavík vinna að þróun lítils kubbs úr plasti sem ætlað er að lýsa skæru ljósi komist hann í snertingu við nauðgunarlyf. Kubbinn kalla þau safeCube og vonast hópurinn til að koma honum á markað innan skamms. „Við erum í áfanga í HR sem gengur út á stofnun nýsköpunarfyrirtækja og við fengum þessa hugmynd í hópverkefni sem við unnum að,“ segir Jón Ragnar Jónsson, einn nemendanna, en hópurinn er í samvinnu við efnafræðidoktor í Noregi að útfæra kubbinn. Er honum ætlað að greina efnabreytinguna sem á sér stað þegar helstu nauðgunarlyfjum er smyglað í drykki, en meðal þeirra eru smjörsýra og Rohypnol. Jón segist ekki vita um sambærilega vöru á markaðnum, en hópurinn gekk úr skugga um það í upphafi verkefnisins. „Stærð kubbsins er á stærð við ísmola og við höfum sett okkur í samband við fjölda skemmtistaða sem hafa lýst yfir áhuga. Kubbnum er svo skellt í drykkinn og lætur þig vita ef einhver laumar einhverju í glasið þitt. Það er hugsunin á bak við þetta,“ segir Jón, en fyrirætlað er að gera bæði einnota og fjölnota útgáfu af kubbnum. „Við ætlum að reyna að hafa þetta ódýrt, en líka að búa til útgáfu sem væri þá aðeins dýrari, sem hægt væri til dæmis að hafa í veskinu sínu og nota oft. Þetta er úr plasti þannig að þetta bráðnar ekki.“
Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira