Fór beint til tannlæknis Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2013 23:28 Guðrún Gróa hjá tannsa. Mynd/Twitter Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, leikmaður KR, fékk olnbogann í munninn í fjórða leik Keflavíkur og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í kvöld. Atvikið átti sér stað í upphafi síðari hálfleiks og þurfti hún að fara beint til tannlæknis þar sem framtönn hennar skemmdist. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, sagði í viðtali eftir leikinn að brotthvarf Gróu hefði verið mikið áfall fyrir sitt lið. „Við urðum fyrir áfalli í þriðja leikhluta þegar þær gjörsamlega slá tönnina úr Gróu og hún getur eki verið meira með. Í kjölfarið klikkuðum við úr tveimur auðveldum færum og leikurinn tapast. Við misstum þær frá okkur og náðum ekki að brúa bilið," sagði Finnur Freyr í leikslok. Sjöþrautarkempan Helga Margrét Þorsteinsdóttir, systir varnarmannsins magnaða, fór með systur sinni til tannlæknis og birti þessa mynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Myndinni fylgdu skilaboð frá stoltri systur sem lesa má hér að neðan.Guðrún Gróa systir mín gaf allt sem hún átti í síðasta leik tímabilsins en þvi miður varð hún frá að hverfa i byrjun seinnihálfleiks eftir að hafa fengið slæmt olnbogaskot á kjaftinn, núna er unnið hörðum höndum að þvi að bjarga framtönninni. Þvilikur nagli sem groa er, einn skurður og saumur á ennið, glóðurauga og skemmd framtönn var það sem þessi urslitakeppni kostaði. Allt KR liðið á mikið hrós skilið fyrir hetjulega baráttu i kvöld, megið vera stoltar. - Helga Margrét ÞorsteinsdóttirSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 70-82 | Keflavík Íslandsmeistari Keflavík er Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna eftir 82-70 sigur á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Keflavík varð þrefaldur meistari í ár. 29. apríl 2013 21:45 Pálína valin besti leikmaðurinn Pálína Gunnlaugsdóttir hjá Keflavík var í kvöld valinn besti leikmaður úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik. 29. apríl 2013 22:28 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, leikmaður KR, fékk olnbogann í munninn í fjórða leik Keflavíkur og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í kvöld. Atvikið átti sér stað í upphafi síðari hálfleiks og þurfti hún að fara beint til tannlæknis þar sem framtönn hennar skemmdist. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, sagði í viðtali eftir leikinn að brotthvarf Gróu hefði verið mikið áfall fyrir sitt lið. „Við urðum fyrir áfalli í þriðja leikhluta þegar þær gjörsamlega slá tönnina úr Gróu og hún getur eki verið meira með. Í kjölfarið klikkuðum við úr tveimur auðveldum færum og leikurinn tapast. Við misstum þær frá okkur og náðum ekki að brúa bilið," sagði Finnur Freyr í leikslok. Sjöþrautarkempan Helga Margrét Þorsteinsdóttir, systir varnarmannsins magnaða, fór með systur sinni til tannlæknis og birti þessa mynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Myndinni fylgdu skilaboð frá stoltri systur sem lesa má hér að neðan.Guðrún Gróa systir mín gaf allt sem hún átti í síðasta leik tímabilsins en þvi miður varð hún frá að hverfa i byrjun seinnihálfleiks eftir að hafa fengið slæmt olnbogaskot á kjaftinn, núna er unnið hörðum höndum að þvi að bjarga framtönninni. Þvilikur nagli sem groa er, einn skurður og saumur á ennið, glóðurauga og skemmd framtönn var það sem þessi urslitakeppni kostaði. Allt KR liðið á mikið hrós skilið fyrir hetjulega baráttu i kvöld, megið vera stoltar. - Helga Margrét ÞorsteinsdóttirSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 70-82 | Keflavík Íslandsmeistari Keflavík er Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna eftir 82-70 sigur á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Keflavík varð þrefaldur meistari í ár. 29. apríl 2013 21:45 Pálína valin besti leikmaðurinn Pálína Gunnlaugsdóttir hjá Keflavík var í kvöld valinn besti leikmaður úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik. 29. apríl 2013 22:28 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 70-82 | Keflavík Íslandsmeistari Keflavík er Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna eftir 82-70 sigur á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Keflavík varð þrefaldur meistari í ár. 29. apríl 2013 21:45
Pálína valin besti leikmaðurinn Pálína Gunnlaugsdóttir hjá Keflavík var í kvöld valinn besti leikmaður úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik. 29. apríl 2013 22:28