Anton Sveinn bætti Íslandsmet | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. apríl 2013 18:42 Mynd/hag Anton Sveinn McKee bætti í dag Íslandsmetið í 400 m skriðsundi karla en hann deildi áður metinu með Erni Arnarsyni. Íslandsmeistaramótið í 50 m laug hófst í Laugardalslauginni í dag en í úrslitum 400 m skriðsundsins synti Anton Sveinn á 3:56,65 mínútum. Hann bætti gamla metið um 26 hundraðshluta úr sekúndu. Þá var Eygló Ósk Gústafsdóttir nálægt því að bæta metið sitt í 200 m fjórsundi. Hún synti á 2:14,93 mínútum og var aðeins 0,06 sekúndum frá Íslandsmeti sínu. Önnur í greininni varð Hrafnhildur Lúthersdóttir en báðar kepptu þær á Ólympíuleikunum í sumar. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:50 m flugsund 1. Orri Freyr Guðmundsson, SH 25,73 sek. 2. Árni Guðnason, SH 26,30 3. Birgir Viktor Hannesson, Óðni 26,76200 m flugsund 1. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir, ÍBR 2:24,53 mín. 2. Paulina Lazorikova, Ægi 2:25,91 3. Erla Sigurjónsdóttir, ÍBR 2:30,97400 m skriðsund 1. Anton Sveinn McKee, Ægi 3:56,65 mín 2. Óli Mortensen, Havnar (Færeyjum) 4:07,48 3. Daníel Hannes Pálsson, Fjölni 4:08,0450 m skriðsund 1. Ingibjörg K. Jónsdóttir, SH 26,08 sek. 2. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH 27,10 sek. 3. Snjólaug T. Hansdóttir, SH 27,45100 m baksund 1. Kolbeinn Hrafnkelsson, SH 59,03 sek. 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 59,54 3. Árni Jónsson, KR 1:01,31 mín.200 m fjórsund 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi 2:14,93 mín. 2. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2:15,72 3. Íris Ósk Hilmarsdóttir 2:30,94200 m fjórsund 1. Bartal Hofgaard Hestoy, Havnar 2:10,34 mín 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 2:13,50 3. Viktor Mári Vilbergsson, Breiðabliki 2:14,21800 m skriðsund 1. Rebekka Jaferian, Ægi 9:20,75 mín 2. Birta María Falsdóttir, ÍBR 9:25,73 3. Bára K. Björgvinsdóttir, SH 9:31,37800 m boðsund 1. SH 8:01,21 mín 2. Fjölnir 8:17,32 3. Breiðablik 9:09,62 Sund Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Sjá meira
Anton Sveinn McKee bætti í dag Íslandsmetið í 400 m skriðsundi karla en hann deildi áður metinu með Erni Arnarsyni. Íslandsmeistaramótið í 50 m laug hófst í Laugardalslauginni í dag en í úrslitum 400 m skriðsundsins synti Anton Sveinn á 3:56,65 mínútum. Hann bætti gamla metið um 26 hundraðshluta úr sekúndu. Þá var Eygló Ósk Gústafsdóttir nálægt því að bæta metið sitt í 200 m fjórsundi. Hún synti á 2:14,93 mínútum og var aðeins 0,06 sekúndum frá Íslandsmeti sínu. Önnur í greininni varð Hrafnhildur Lúthersdóttir en báðar kepptu þær á Ólympíuleikunum í sumar. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:50 m flugsund 1. Orri Freyr Guðmundsson, SH 25,73 sek. 2. Árni Guðnason, SH 26,30 3. Birgir Viktor Hannesson, Óðni 26,76200 m flugsund 1. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir, ÍBR 2:24,53 mín. 2. Paulina Lazorikova, Ægi 2:25,91 3. Erla Sigurjónsdóttir, ÍBR 2:30,97400 m skriðsund 1. Anton Sveinn McKee, Ægi 3:56,65 mín 2. Óli Mortensen, Havnar (Færeyjum) 4:07,48 3. Daníel Hannes Pálsson, Fjölni 4:08,0450 m skriðsund 1. Ingibjörg K. Jónsdóttir, SH 26,08 sek. 2. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH 27,10 sek. 3. Snjólaug T. Hansdóttir, SH 27,45100 m baksund 1. Kolbeinn Hrafnkelsson, SH 59,03 sek. 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 59,54 3. Árni Jónsson, KR 1:01,31 mín.200 m fjórsund 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi 2:14,93 mín. 2. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2:15,72 3. Íris Ósk Hilmarsdóttir 2:30,94200 m fjórsund 1. Bartal Hofgaard Hestoy, Havnar 2:10,34 mín 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 2:13,50 3. Viktor Mári Vilbergsson, Breiðabliki 2:14,21800 m skriðsund 1. Rebekka Jaferian, Ægi 9:20,75 mín 2. Birta María Falsdóttir, ÍBR 9:25,73 3. Bára K. Björgvinsdóttir, SH 9:31,37800 m boðsund 1. SH 8:01,21 mín 2. Fjölnir 8:17,32 3. Breiðablik 9:09,62
Sund Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Sjá meira