Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2013 13:47 Stuðningsmenn Borussia Dortmund. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Borussia Dortmund hefur fengið 80.451 manns að meðaltali á leiki sína í þýsku deildinni í vetur en í öðru sæti er Manchester United með 75.527 manns á leik. Í næstu sætum á eftir eru síðan FC Barcelona og Real Madrid. Fjögur efstu liðin hafa fengið yfir milljón manns samanlagt á leiki sína á tímabilinu. Bayern München er í fimmta sæti með 71.000 manns að meðaltali á leik en Bayern er eina félagið sem er með hundrað prósent sætanýtingu á sína leiki. Dortmund hefur fyllt 99,76 prósent sæta á sína leiki og Manchester United er með 99,10 prósent sætanýtingu.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir félög með bestu aðsóknina í Evrópu: 1. Borussia Dortmund, Þýskalandi 80.451 (99,76% sætanýting) 2. Manchester United, Englandi 75.527 (99,10%) 3. FC Barcelona, Spáni 73.615 (74,52%) 4. Real Madrid, Spáni 72.118 (89,97%) 5. Bayern München, Þýskalandi 71.000 (100,00%) 6. Schalke 04, Þýskalandi 61.068 (99,02%) 7. Arsenal FC, Englandi 60.077 (99,54%) 8. Hamburger SV, Þýskalandi 52.494 (91,39%) 9. Ajax Amsterdam, Hollandi 50.194 (94,78%) 10. Newcastle United, Englandi 50.061 (95,56%) 11. VfB Stuttgart, Þýskalandi 49.813 (82,47%) 12. Borussia Mönchengladbach, Þýskalandi 48.990 (90,70%) 13. Manchester City, Englandi 47.000 (98,48%) 14. Eintracht Frankfurt, Þýskalandi 46.981 (91,22%) 15. Internazionale, Ítalíu 46.037 (57,50%) 16. Glasgow Rangers, Skotlandi 45.928 (90,86%) 17. Celtic Glasgow, Skotlandi 45.340 (74,35%) 18. Feyenoord Rotterdam, Hollandi 44.885 (87,77%) 19. Liverpool FC, Englandi 44.695 (98,72%) 20. Fortuna Düsseldorf, Þýskalandi 44.353 (80,06%) Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Sjá meira
Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Borussia Dortmund hefur fengið 80.451 manns að meðaltali á leiki sína í þýsku deildinni í vetur en í öðru sæti er Manchester United með 75.527 manns á leik. Í næstu sætum á eftir eru síðan FC Barcelona og Real Madrid. Fjögur efstu liðin hafa fengið yfir milljón manns samanlagt á leiki sína á tímabilinu. Bayern München er í fimmta sæti með 71.000 manns að meðaltali á leik en Bayern er eina félagið sem er með hundrað prósent sætanýtingu á sína leiki. Dortmund hefur fyllt 99,76 prósent sæta á sína leiki og Manchester United er með 99,10 prósent sætanýtingu.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir félög með bestu aðsóknina í Evrópu: 1. Borussia Dortmund, Þýskalandi 80.451 (99,76% sætanýting) 2. Manchester United, Englandi 75.527 (99,10%) 3. FC Barcelona, Spáni 73.615 (74,52%) 4. Real Madrid, Spáni 72.118 (89,97%) 5. Bayern München, Þýskalandi 71.000 (100,00%) 6. Schalke 04, Þýskalandi 61.068 (99,02%) 7. Arsenal FC, Englandi 60.077 (99,54%) 8. Hamburger SV, Þýskalandi 52.494 (91,39%) 9. Ajax Amsterdam, Hollandi 50.194 (94,78%) 10. Newcastle United, Englandi 50.061 (95,56%) 11. VfB Stuttgart, Þýskalandi 49.813 (82,47%) 12. Borussia Mönchengladbach, Þýskalandi 48.990 (90,70%) 13. Manchester City, Englandi 47.000 (98,48%) 14. Eintracht Frankfurt, Þýskalandi 46.981 (91,22%) 15. Internazionale, Ítalíu 46.037 (57,50%) 16. Glasgow Rangers, Skotlandi 45.928 (90,86%) 17. Celtic Glasgow, Skotlandi 45.340 (74,35%) 18. Feyenoord Rotterdam, Hollandi 44.885 (87,77%) 19. Liverpool FC, Englandi 44.695 (98,72%) 20. Fortuna Düsseldorf, Þýskalandi 44.353 (80,06%)
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Sjá meira