Darri leikur í Dexter 21. mars 2013 09:59 Darri Ingólfsson Leikarinn Darri Ingólfsson hefur landað hlutverki í raðmorðingjadramanu Dexter, sem eru með vinsælli þáttum í heiminum þessa dagana. Darri mun leika fornmunasala sem tekur saman við nágrannakonu Dexters að því er fram kemur í erlendum fjölmiðlum. Ekkert meira hefur verið gefið upp um söguþráðinn annað en að þáttaröðin, sem er sú áttunda í röðinni, er líklega sú síðasta. Darri er ekki eini nýi leikarinn sem bætist í hópinn því Sean Patrick Flanery mun einnig leika í þáttaröðinni. Einhverjir gætu kannast við hann úr kvikmyndinni The Boondock Saints. Darri hefur verið að hasla sér völl í þáttum í Bandaríkjunum en hann leikur núna í þáttunum Last resort sem fjallar um líf hermanna. Þeir þættir eru ekki til sýningar hér á landi. Darri lék einnig aðalhlutverkið í íslensku kvikmyndinni Boðbera sem fékk heldur misjafna dóma hjá íslenskum gagnrýnendum. Dexter hafa verið sýndir hér á landi síðustu ár við töluverðar vinsældir. Michael C. Hall, sem túlkar raðmorðingjann Dexter, hefur meðal annars fengið Golden Globe fyrir leik sinn í hlutverkinu. Eins og kunnugt er þá fjallar þátturinn um hinn kolbrjálaða Dexter sem beinir siðblindu morðæði sínu að glæpamönnum og misyndismönnum og myrðir þá með köldu blóði. Það er því raunveruleg hætta að persóna Darra muni enda með vofveiflegum hætti. Golden Globes Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Leikarinn Darri Ingólfsson hefur landað hlutverki í raðmorðingjadramanu Dexter, sem eru með vinsælli þáttum í heiminum þessa dagana. Darri mun leika fornmunasala sem tekur saman við nágrannakonu Dexters að því er fram kemur í erlendum fjölmiðlum. Ekkert meira hefur verið gefið upp um söguþráðinn annað en að þáttaröðin, sem er sú áttunda í röðinni, er líklega sú síðasta. Darri er ekki eini nýi leikarinn sem bætist í hópinn því Sean Patrick Flanery mun einnig leika í þáttaröðinni. Einhverjir gætu kannast við hann úr kvikmyndinni The Boondock Saints. Darri hefur verið að hasla sér völl í þáttum í Bandaríkjunum en hann leikur núna í þáttunum Last resort sem fjallar um líf hermanna. Þeir þættir eru ekki til sýningar hér á landi. Darri lék einnig aðalhlutverkið í íslensku kvikmyndinni Boðbera sem fékk heldur misjafna dóma hjá íslenskum gagnrýnendum. Dexter hafa verið sýndir hér á landi síðustu ár við töluverðar vinsældir. Michael C. Hall, sem túlkar raðmorðingjann Dexter, hefur meðal annars fengið Golden Globe fyrir leik sinn í hlutverkinu. Eins og kunnugt er þá fjallar þátturinn um hinn kolbrjálaða Dexter sem beinir siðblindu morðæði sínu að glæpamönnum og misyndismönnum og myrðir þá með köldu blóði. Það er því raunveruleg hætta að persóna Darra muni enda með vofveiflegum hætti.
Golden Globes Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira