Hin árlegu Kids Choice Awards voru haldin með pompi og pragt í Hollywood fyrr í vikunni. Verðlaunahátíðin hefur verið haldin frá árinu 1988 af sjónvarpsstöðinni Nickelodeon og er gríðarlega stór viðburður í skemtanabransanum í dag. Stjörnurnar létu sig ekki vanta þetta árið og litu vel út á rauða dreglinum.
Kristen Stewart var smart í stuttbuxnadragt frá Osman.Jessica Alba í kjól frá Mary Katrantzou.Ungstyrnið Selena Gomez í Oscar de la Renta.Fergie var litrík í Mary Katrantzou.Khloe Kardashian kom hvítklædd.