Tiger fagnaði sigri á Flórída Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2013 11:39 Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods vann sitt annað mót á árinu þegar hann bar sigur úr býtum á móti í heimsmótaröðinni í golfi á Flórída um helgina. Woods var tveimur höggum á undan næsta manni og vann nokkuð sannfærandi sigur á mótinu. Hann var yfirvegaður á lokahringinum og skilaði sér í hús á 71 höggi. Steve Stricker varð í öðru sæti en hann spilaði á 68 höggum í gær. Stricker fór einmitt með Woods á æfingasvæðið á miðvikudaginn og fóru þeir yfir pútthögg í 45 mínútur. „Ég spilaði vel og takk, Steve, fyrir púttkennsluna. Ég var ánægður með spilamennskuna. Púttin gengu vel og þetta rúllaði vel áfram," sagði Tiger eftir sigurinn. Þetta var sautjándi sigur Woods á heimsmótaröðinni og Tiger þykir líklegur til afreka á Masters-mótinu sem fer fram eftir einn mánuð. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods vann sitt annað mót á árinu þegar hann bar sigur úr býtum á móti í heimsmótaröðinni í golfi á Flórída um helgina. Woods var tveimur höggum á undan næsta manni og vann nokkuð sannfærandi sigur á mótinu. Hann var yfirvegaður á lokahringinum og skilaði sér í hús á 71 höggi. Steve Stricker varð í öðru sæti en hann spilaði á 68 höggum í gær. Stricker fór einmitt með Woods á æfingasvæðið á miðvikudaginn og fóru þeir yfir pútthögg í 45 mínútur. „Ég spilaði vel og takk, Steve, fyrir púttkennsluna. Ég var ánægður með spilamennskuna. Púttin gengu vel og þetta rúllaði vel áfram," sagði Tiger eftir sigurinn. Þetta var sautjándi sigur Woods á heimsmótaröðinni og Tiger þykir líklegur til afreka á Masters-mótinu sem fer fram eftir einn mánuð.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira