Alex Smith kominn til Kansas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. mars 2013 12:15 Alex Smith með þjálfara 49ers, Jim Harbaugh. Nordic Photos / Getty Images Nýtt keppnistímabil í NFL-deildinni hófst formlega í gær en mikið er um félagaskipti leikmanna um þetta leyti. Alex Smith, leikstjórnandi San Francisco, var í gær skipt til Kansas City en Smith var valinn fyrstur í nýliðavalinu árið 2005. Smith hefur verið aðalleikstjórnandi San Francisco en missti sæti sitt í byrjunarliðinu þegar hann fékk slæmt höfuðhögg um mitt síðasta tímabil. Í fjarveru hans tók Colin Kaepernick stöðu hans og sló í gegn. Þó svo að Smith hafi verið leikfær stuttu síðar hélt Kaepernick sæti sínu í byrjunarliðinu. Hann fór svo með San Fransico alla leið í Super Bowl þar sem liðið tapaði reyndar fyrir Baltimore, 34-31. Smith var hjá San Francisco í átta ár og stóð sig vel. Það hefur hins vegar legið í loftinu síðan að Caepernick ýtti honum úr liðinu að Smith væri á leiðinni annað. Í gær var einnig formlega tilkynnt að Anquan Boldin, útherjinn sterki hjá Baltimore, væri á leið til San Francisco. Hann og Smith eiga þó báðir eftir að standast læknisskoðun. Boldin var sérstaklega góður í úrslitakeppninni og skoraði til að mynda fyrsta snertimarkið í Super Bowl-leiknum gegn San Francisco. NFL Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira
Nýtt keppnistímabil í NFL-deildinni hófst formlega í gær en mikið er um félagaskipti leikmanna um þetta leyti. Alex Smith, leikstjórnandi San Francisco, var í gær skipt til Kansas City en Smith var valinn fyrstur í nýliðavalinu árið 2005. Smith hefur verið aðalleikstjórnandi San Francisco en missti sæti sitt í byrjunarliðinu þegar hann fékk slæmt höfuðhögg um mitt síðasta tímabil. Í fjarveru hans tók Colin Kaepernick stöðu hans og sló í gegn. Þó svo að Smith hafi verið leikfær stuttu síðar hélt Kaepernick sæti sínu í byrjunarliðinu. Hann fór svo með San Fransico alla leið í Super Bowl þar sem liðið tapaði reyndar fyrir Baltimore, 34-31. Smith var hjá San Francisco í átta ár og stóð sig vel. Það hefur hins vegar legið í loftinu síðan að Caepernick ýtti honum úr liðinu að Smith væri á leiðinni annað. Í gær var einnig formlega tilkynnt að Anquan Boldin, útherjinn sterki hjá Baltimore, væri á leið til San Francisco. Hann og Smith eiga þó báðir eftir að standast læknisskoðun. Boldin var sérstaklega góður í úrslitakeppninni og skoraði til að mynda fyrsta snertimarkið í Super Bowl-leiknum gegn San Francisco.
NFL Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira