HK vann frábæran sigur á Haukum, 26-21, í dag en leikurinn fór fram í Ásvöllum í N1-deild kvenna í handknattleik.
Staðan var 10-10 í hálfleik en HK-ingar voru mun sterkari í síðari hálfleiknum og unnu að lokum fimm marka sigur.
HK er því nú í fjórða sæti deildarinnar með 21 stig en Haukar í því áttunda með átta stig.
Brynja Magnúsdóttir var atkvæðamest í liði HK með 11 mörk en Marija Gedriot skoraði 12 mörk fyrir Hauka í leiknum.
HK vann fimm marka sigur á Haukum
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn


Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn


Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn



Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti