Toyota og Lexus seldu 109.000 tvinnbíla í Evrópu í fyrra Finnur Thorlacius skrifar 20. febrúar 2013 08:45 Vinsældir tvinnbíla hafa aldrei verið meiri en í fyrra Bliknar þó í samanburði við sölu þeirra í Bandaríkjunum. Í fyrra fór tala þeirra tvinnbíla (Hybrid) sem Toyota og Lexus seldu í Evrópu einni í fyrsta sinn yfir eitt hundrað þúsund bíla markið. Jókst sala á tvinnbílum merkjanna tveggja um 29% á síðasta ári. Toyota seldi um þrjá fjórða en Lexus fjórðung. Af þeim Lexus bílum sem seldust í Evrópu í fyrra voru 90% þeirra með tvinntækni og hefur Lexus merkið mikla sérstöðu hvað það varðar. Þessar tölur blikna þó í samanburði við sölu Toyota og Lexus á tvinnbílum í Bandaríkjunum í fyrra, en þar seldust 327.000 slíkir, Lexus með 38.000 þeirra. Var það 60% allra tvinnbíla sem seldust í álfunni. Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent
Bliknar þó í samanburði við sölu þeirra í Bandaríkjunum. Í fyrra fór tala þeirra tvinnbíla (Hybrid) sem Toyota og Lexus seldu í Evrópu einni í fyrsta sinn yfir eitt hundrað þúsund bíla markið. Jókst sala á tvinnbílum merkjanna tveggja um 29% á síðasta ári. Toyota seldi um þrjá fjórða en Lexus fjórðung. Af þeim Lexus bílum sem seldust í Evrópu í fyrra voru 90% þeirra með tvinntækni og hefur Lexus merkið mikla sérstöðu hvað það varðar. Þessar tölur blikna þó í samanburði við sölu Toyota og Lexus á tvinnbílum í Bandaríkjunum í fyrra, en þar seldust 327.000 slíkir, Lexus með 38.000 þeirra. Var það 60% allra tvinnbíla sem seldust í álfunni.
Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent