Nadal tekur sér Ronaldo til fyrirmyndar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2013 11:30 Nadal og Nalbandian eftir úrslitaleikinn í Brasilíu. Nordic Photos / AFP Rafael Nadal er kominn aftur af stað eftir sjö mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Hann vann nýverið sitt fyrsta mót eftir meiðslin. Nadal fagnaði sigri á Opna brasilíska mótinu eftir sigur á David Nalbandian í úrslitaleiknum. Brasilíumaðurinn og fyrrum knattspyrnuhetjan Ronaldo var á meðal áhorfenda. „Ronaldo sýndi hvað hann gat gert á sínum ferli þrátt fyrir öll sín hnémeiðsli á ferlinum," sagði Nadal sem hefur sjálfur verið í miklu basli með hnéð. „Hann hefur verið mér mikil fyrirmynd og dæmi um hvað ákveðni og dugnaður fleytir manni langt." Ronaldo fór í þrjár stórar hnéaðgerðir á sínum tíma en hann varð tvívegis heimsmeistari með brasilíska landsliðinu og lék með stórliðum eins og Barcelona, Real Madrid, Inter og AC Milan. „Hann var óstöðvandi. Einn besti leikmaður allra tíma þrátt fyrir að hafa verið svona óheppinn með meiðsli." Tennis Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Sjá meira
Rafael Nadal er kominn aftur af stað eftir sjö mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Hann vann nýverið sitt fyrsta mót eftir meiðslin. Nadal fagnaði sigri á Opna brasilíska mótinu eftir sigur á David Nalbandian í úrslitaleiknum. Brasilíumaðurinn og fyrrum knattspyrnuhetjan Ronaldo var á meðal áhorfenda. „Ronaldo sýndi hvað hann gat gert á sínum ferli þrátt fyrir öll sín hnémeiðsli á ferlinum," sagði Nadal sem hefur sjálfur verið í miklu basli með hnéð. „Hann hefur verið mér mikil fyrirmynd og dæmi um hvað ákveðni og dugnaður fleytir manni langt." Ronaldo fór í þrjár stórar hnéaðgerðir á sínum tíma en hann varð tvívegis heimsmeistari með brasilíska landsliðinu og lék með stórliðum eins og Barcelona, Real Madrid, Inter og AC Milan. „Hann var óstöðvandi. Einn besti leikmaður allra tíma þrátt fyrir að hafa verið svona óheppinn með meiðsli."
Tennis Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Sjá meira