Sæstrengur gæti orðið áhrifamikil byggðaaðgerð Magnús Halldórsson skrifar 20. janúar 2013 19:37 Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sala á raforku um sæstreng til Evrópu gæti opnað á tækifæri fyrir bændur og hinar dreifðu byggðir landsins, þar sem litlar virkjanir á einkajörðum bænda, með lágmarksumhverfisáhrifum, gætu orðið mjög arðbærar, og þannig rennt traustari stoðum undir efnahag á landsbyggðinni. „Þetta gæti orðið einhver mesta byggðaaðgerð, sem hefur nokkru sinni hefur átt sér stað á Íslandi," segir Hörður. Meginástæðan fyrir því að sæstrengurinn gæti opnað á betri möguleika fyrir smærri virkjanir, er sú að mun hærra verð fæst fyrir raforkuna sem seld yrði með þessum hætti, að því er talið er. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegu viðtali við Hörð í Klinkinu á Vísi þar sem hann ræðir um mögulega lagningu sæstrengs, alþjóðlegt rekstrarumhverfi orkufyrirtækja, og þær áskoranir sem þjóðir heimsins standa frammi fyrir þegar kemur að því að auka notkun á endurnýjanlegri orku. Evrópusambandið hefur sett sér það markmið að 20 prósent af allri orkunotkun komi frá endurnýjanlegum orkugjöfum árið 2020. Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt sambærileg markmið, en þjóðirnar sjálfar hafa þó frumkvæði að því útfæra hvernig þetta verður gert. Hörður segir að stjórnmálamenn ráði för á endanum, og þeir ráði því hvort farið verði í lagningu sæstrengs eða ekki. Sem stendur sé málið á undirbúningsstigi, en mikil vinna hafi þó þegar verið unnin. Í þessu sem öðru sem snúi að orkunýtingu landsins þurfi að horfa til heildarhagsmuna fyrir þjóðina, fremur en sérhagsmuna, segir Hörður. Sjá má viðtalið við Hörð í heild sinni, hér. Klinkið Mest lesið „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Fleiri fréttir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Sjá meira
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sala á raforku um sæstreng til Evrópu gæti opnað á tækifæri fyrir bændur og hinar dreifðu byggðir landsins, þar sem litlar virkjanir á einkajörðum bænda, með lágmarksumhverfisáhrifum, gætu orðið mjög arðbærar, og þannig rennt traustari stoðum undir efnahag á landsbyggðinni. „Þetta gæti orðið einhver mesta byggðaaðgerð, sem hefur nokkru sinni hefur átt sér stað á Íslandi," segir Hörður. Meginástæðan fyrir því að sæstrengurinn gæti opnað á betri möguleika fyrir smærri virkjanir, er sú að mun hærra verð fæst fyrir raforkuna sem seld yrði með þessum hætti, að því er talið er. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegu viðtali við Hörð í Klinkinu á Vísi þar sem hann ræðir um mögulega lagningu sæstrengs, alþjóðlegt rekstrarumhverfi orkufyrirtækja, og þær áskoranir sem þjóðir heimsins standa frammi fyrir þegar kemur að því að auka notkun á endurnýjanlegri orku. Evrópusambandið hefur sett sér það markmið að 20 prósent af allri orkunotkun komi frá endurnýjanlegum orkugjöfum árið 2020. Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt sambærileg markmið, en þjóðirnar sjálfar hafa þó frumkvæði að því útfæra hvernig þetta verður gert. Hörður segir að stjórnmálamenn ráði för á endanum, og þeir ráði því hvort farið verði í lagningu sæstrengs eða ekki. Sem stendur sé málið á undirbúningsstigi, en mikil vinna hafi þó þegar verið unnin. Í þessu sem öðru sem snúi að orkunýtingu landsins þurfi að horfa til heildarhagsmuna fyrir þjóðina, fremur en sérhagsmuna, segir Hörður. Sjá má viðtalið við Hörð í heild sinni, hér.
Klinkið Mest lesið „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Fleiri fréttir „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Sjá meira