Kaepernick sækir um einkaleyfi á orðinu "Kaepernicking" 24. janúar 2013 22:00 Þetta er heitasta stellingin í NFL í dag. Heitasta stjarnan í NFL-deildinni er hinn ungi leikstjórnandi San Francisco 49ers, Colin Kaepernick. Hann hefur blómstrað í vetur og er kominn með lið sitt í Super Bowl. Leikstjórnandinn, sem er á öðru ári í deildinni, bauð upp á einu bestu frammistöðu í sögu deildarinnar er 49ers pakkaði Green Bay saman í úrslitakeppninni. Eftir það ruku vinsældir leikmannsins upp úr öllu valdi og hann hefur selt langflestar treyjur í deildinni það sem af er þessu ári. Kaepernick hleypur mikið með boltann og hann er farinn að fagna snertimörkum sínum með því að kyssa á sér upphandlegginn. Reyndar nær hann því ekki alveg þar sem hann spilar með hjálm. Hvað um það. Blöðin eru farin að kalla fagnið "Kaepernicking" og það er orðið það vinsælasta síðan "Tebowing" sló í gegn. Þá stillti fólk sér upp eins og leikstjórnandinn Tebow og varð algjört Tebowing æði í heiminum. Kaepernick hefur nú sótt um einkaleyfi á orðinu "Kaepernicking" enda veit hann sem er að það getur gefið vel í vasann. Þegar er byrjað að framleiða Kaepernicking-boli sem eiga vafalítið eftir að seljast í bílförmum. Eins og vera ber mun stór hluti ágóðans fara í góðgerðarmálefni. NFL Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Sjá meira
Heitasta stjarnan í NFL-deildinni er hinn ungi leikstjórnandi San Francisco 49ers, Colin Kaepernick. Hann hefur blómstrað í vetur og er kominn með lið sitt í Super Bowl. Leikstjórnandinn, sem er á öðru ári í deildinni, bauð upp á einu bestu frammistöðu í sögu deildarinnar er 49ers pakkaði Green Bay saman í úrslitakeppninni. Eftir það ruku vinsældir leikmannsins upp úr öllu valdi og hann hefur selt langflestar treyjur í deildinni það sem af er þessu ári. Kaepernick hleypur mikið með boltann og hann er farinn að fagna snertimörkum sínum með því að kyssa á sér upphandlegginn. Reyndar nær hann því ekki alveg þar sem hann spilar með hjálm. Hvað um það. Blöðin eru farin að kalla fagnið "Kaepernicking" og það er orðið það vinsælasta síðan "Tebowing" sló í gegn. Þá stillti fólk sér upp eins og leikstjórnandinn Tebow og varð algjört Tebowing æði í heiminum. Kaepernick hefur nú sótt um einkaleyfi á orðinu "Kaepernicking" enda veit hann sem er að það getur gefið vel í vasann. Þegar er byrjað að framleiða Kaepernicking-boli sem eiga vafalítið eftir að seljast í bílförmum. Eins og vera ber mun stór hluti ágóðans fara í góðgerðarmálefni.
NFL Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Sjá meira