Stjarnan, Snæfell og Grindavík áfram í undanúrslitin Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2013 19:00 Mynd/Anton Þrír leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarnum í körfubolta í dag og má segja að lítið sem enginn spenna hafi verið í leikjum dagsins. Snæfell var í litlum vandræðum með Valsmenn í Vodafone-höllinni en Hólmarar unnu 100-85. Snæfellingar byrjuðu leikinn mun betur og var staðan 27-12 eftir fyrsta leikinn en liðið lagði grunninn að sigrinum á fyrstu tíu mínútum leiksins. Grindavík valtaði yfir Reyni Sandgerði 112-68 í Sandgerði og var sigur þeirra aldrei nokkur tímann í hættu. Fyrr í dag vann Stjarnan öruggan sigur á ÍR, 94-77. Keflavík mætir Njarðvík í síðasta leik 8-liða úrslitanna á þriðjudaginn og þá verður ljóst hvaða lið verða í undanúrslitum.Tölfræðin úr leikjunum í dag:Stjarnan-ÍR 94-77 (22-21, 16-19, 28-18, 28-19) Stjarnan: Jarrid Frye 20/7 fráköst, Brian Mills 18/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 17, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 9, Justin Shouse 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Fannar Freyr Helgason 4/14 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.ÍR: Eric James Palm 26/7 fráköst/5 stolnir, Nemanja Sovic 18/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 15/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 8/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/9 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4/5 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0, Þorgrímur Emilsson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Ellert Arnarson 0, Jón Orri Kristinsson 0.Valur-Snæfell 85-100 (12-27, 26-24, 22-26, 25-23)Valur: Chris Woods 35/8 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Ragnar Gylfason 12, Atli Rafn Hreinsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Jens Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Benedikt Skúlason 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 21, Jay Threatt 17/7 fráköst/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 16, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sigurður Á. Þorvaldsson 10, Sveinn Arnar Davíðsson 10, Ólafur Torfason 5, Stefán Karel Torfason 4, Asim McQueen 2/4 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Reynir S.-Grindavík 68-112 (17-26, 19-28, 17-22, 15-36) Reynir S.: Reggie Dupree 31, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 9, Bjarni Freyr Rúnarsson 8/4 fráköst, Alfreð Elíasson 6, Elvar Þór Sigurjónsson 4, Eyþór Pétursson 4, Þórður Freyr Brynjarsson 3, Egill Birgisson 2, Ólafur Geir Jónsson 1/4 fráköst, Halldór Theódórsson 0, Hinrik Albertsson 0, Einar Thorlacius Magnússon 0.Grindavík: Aaron Broussard 22/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Ólafur Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 9/4 fráköst, Ryan Pettinella 9/5 fráköst, Samuel Zeglinski 8, Davíð Ingi Bustion 7/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Þorleifur Ólafsson 4/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Ómar Örn Sævarsson 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarnum í körfubolta í dag og má segja að lítið sem enginn spenna hafi verið í leikjum dagsins. Snæfell var í litlum vandræðum með Valsmenn í Vodafone-höllinni en Hólmarar unnu 100-85. Snæfellingar byrjuðu leikinn mun betur og var staðan 27-12 eftir fyrsta leikinn en liðið lagði grunninn að sigrinum á fyrstu tíu mínútum leiksins. Grindavík valtaði yfir Reyni Sandgerði 112-68 í Sandgerði og var sigur þeirra aldrei nokkur tímann í hættu. Fyrr í dag vann Stjarnan öruggan sigur á ÍR, 94-77. Keflavík mætir Njarðvík í síðasta leik 8-liða úrslitanna á þriðjudaginn og þá verður ljóst hvaða lið verða í undanúrslitum.Tölfræðin úr leikjunum í dag:Stjarnan-ÍR 94-77 (22-21, 16-19, 28-18, 28-19) Stjarnan: Jarrid Frye 20/7 fráköst, Brian Mills 18/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 17, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 9, Justin Shouse 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Fannar Freyr Helgason 4/14 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.ÍR: Eric James Palm 26/7 fráköst/5 stolnir, Nemanja Sovic 18/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 15/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 8/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/9 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4/5 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0, Þorgrímur Emilsson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Ellert Arnarson 0, Jón Orri Kristinsson 0.Valur-Snæfell 85-100 (12-27, 26-24, 22-26, 25-23)Valur: Chris Woods 35/8 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Ragnar Gylfason 12, Atli Rafn Hreinsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Jens Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Benedikt Skúlason 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 21, Jay Threatt 17/7 fráköst/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 16, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sigurður Á. Þorvaldsson 10, Sveinn Arnar Davíðsson 10, Ólafur Torfason 5, Stefán Karel Torfason 4, Asim McQueen 2/4 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Reynir S.-Grindavík 68-112 (17-26, 19-28, 17-22, 15-36) Reynir S.: Reggie Dupree 31, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 9, Bjarni Freyr Rúnarsson 8/4 fráköst, Alfreð Elíasson 6, Elvar Þór Sigurjónsson 4, Eyþór Pétursson 4, Þórður Freyr Brynjarsson 3, Egill Birgisson 2, Ólafur Geir Jónsson 1/4 fráköst, Halldór Theódórsson 0, Hinrik Albertsson 0, Einar Thorlacius Magnússon 0.Grindavík: Aaron Broussard 22/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Ólafur Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 9/4 fráköst, Ryan Pettinella 9/5 fráköst, Samuel Zeglinski 8, Davíð Ingi Bustion 7/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Þorleifur Ólafsson 4/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Ómar Örn Sævarsson 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira