Óttast að RGIII sé með slitið krossband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2013 16:45 RGIII, eins og hann er kallaður, meiðist í leiknum um helgina. Mynd/AP Robert Griffin þriðji, leikstjórnandi NFL-liðsins Washington Redskins, þarf að fara til sérfræðings í dag vegna hnémeiðsla. Griffin er orðinn einn allra þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna eftir frábært tímabil með Washington. Hann er einn þeirra sem þykir líklegur til að verða valinn nýliði ársins og jafnvel besti sóknarmaður tímabilsins. Hann fór með lið sitt í úrslitakeppnina þar sem Washington mátti reyndar þola tap fyrir Seattle strax í fyrstu umferðinni sem fór fram nú um helgina. Washington komst reyndar í 14-0 forystu í leiknum en þá tóku hnémeiðsli Griffin sig upp og sóknarleikur liðsins hrundi. Griffin hélt áfram að spila en Seattle skoraði 24 stig í röð og fagnaði sigri. Griffin þurfti svo að yfirgefa völlinn í fjórða leikhluta eftir að hnéð gaf sig endanlega. Þá strax var óttast að meiðslin væru alvarleg. Griffin sleit krossband í þessu sama hné árið 2009 er hann spilaði með háskólaliði Baylor. Hann fór í segulómskoðun í gær og voru niðurstöðurnar ófullnægjandi, að sögn Mike Shanahan, þjálfara Redskins. Shanahan sagði að gömul meiðsli villa oft fyrir í slíkum skoðunum og því þurfi Griffin að fara til sérfræðings. En ef krossbandið er slitið á ný er líklegt að hann þurfi að fara í aðgerð og verði af þeim sökum frá næstu 9-12 mánuðina. Nýtt tímabil hefst í september næstkomandi. NFL Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Sjá meira
Robert Griffin þriðji, leikstjórnandi NFL-liðsins Washington Redskins, þarf að fara til sérfræðings í dag vegna hnémeiðsla. Griffin er orðinn einn allra þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna eftir frábært tímabil með Washington. Hann er einn þeirra sem þykir líklegur til að verða valinn nýliði ársins og jafnvel besti sóknarmaður tímabilsins. Hann fór með lið sitt í úrslitakeppnina þar sem Washington mátti reyndar þola tap fyrir Seattle strax í fyrstu umferðinni sem fór fram nú um helgina. Washington komst reyndar í 14-0 forystu í leiknum en þá tóku hnémeiðsli Griffin sig upp og sóknarleikur liðsins hrundi. Griffin hélt áfram að spila en Seattle skoraði 24 stig í röð og fagnaði sigri. Griffin þurfti svo að yfirgefa völlinn í fjórða leikhluta eftir að hnéð gaf sig endanlega. Þá strax var óttast að meiðslin væru alvarleg. Griffin sleit krossband í þessu sama hné árið 2009 er hann spilaði með háskólaliði Baylor. Hann fór í segulómskoðun í gær og voru niðurstöðurnar ófullnægjandi, að sögn Mike Shanahan, þjálfara Redskins. Shanahan sagði að gömul meiðsli villa oft fyrir í slíkum skoðunum og því þurfi Griffin að fara til sérfræðings. En ef krossbandið er slitið á ný er líklegt að hann þurfi að fara í aðgerð og verði af þeim sökum frá næstu 9-12 mánuðina. Nýtt tímabil hefst í september næstkomandi.
NFL Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Sjá meira