Hafa safnað 42 milljónum króna fyrir frí kort 22. nóvember 2012 06:00 Mynd Jólaheftisins í ár Myrra Leifsdóttir er listakonan á bak við myndina sem prýðir jólahefti Rauða Krossins 2012. Rauði krossinn dreifir nú sínu árlega jólakortahefti inn um bréfalúgur landsmanna. Alls fá tæplega 120 þúsund heimili í landinu heftið í ár, eða öll sem taka við fjölpósti. Hagnaður Rauða krossins vegna jólamiðanna á árunum 2007 til 2011 var alls 42 milljónir króna og rennur allur ágóðinn til innanlandsverkefna. Heftið inniheldur fjölda merkimiða, jólafrímerkja og jólakort, en gíróseðill að upphæð 1.250 krónur fylgir með pakkanum og er fólki frjálst að greiða hann. Þessi hefð hefur tíðkast hjá Rauða krossinum síðan árið 1996 og hefur gengið vel, að sögn upplýsingafulltrúa samtakanna, Sólveigar Ólafsdóttur. Miðarnir séu vissulega dýrir í framleiðslu, en dreifingin skili sér samt sem áður alltaf í gróða. Hagnaður Rauða krossins á síðasta ári var 3,4 milljónir króna. Sólveig segir efnahagshrunið hafa haft áhrif á kostnað samtakanna við framleiðslu heftisins, en landsmenn hafi ekki látið sitt eftir liggja, enda hafi hagnaðurinn aukist um 1,4 milljónir króna á milli áranna 2007 og 2008. Framleiðslu- og dreifingarkostnaður hafi þó hækkað umtalsvert síðan árið 2007. „Þetta er dýrt í framleiðslu, en við værum ekki að þessu nema við værum í gróða," segir hún. „Við höfum velt því fyrir okkur hvort við ættum að fara út í hefðbundna jólakortasölu, en þetta fyrirkomulag virðist henta fólki betur." - sv Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Rauði krossinn dreifir nú sínu árlega jólakortahefti inn um bréfalúgur landsmanna. Alls fá tæplega 120 þúsund heimili í landinu heftið í ár, eða öll sem taka við fjölpósti. Hagnaður Rauða krossins vegna jólamiðanna á árunum 2007 til 2011 var alls 42 milljónir króna og rennur allur ágóðinn til innanlandsverkefna. Heftið inniheldur fjölda merkimiða, jólafrímerkja og jólakort, en gíróseðill að upphæð 1.250 krónur fylgir með pakkanum og er fólki frjálst að greiða hann. Þessi hefð hefur tíðkast hjá Rauða krossinum síðan árið 1996 og hefur gengið vel, að sögn upplýsingafulltrúa samtakanna, Sólveigar Ólafsdóttur. Miðarnir séu vissulega dýrir í framleiðslu, en dreifingin skili sér samt sem áður alltaf í gróða. Hagnaður Rauða krossins á síðasta ári var 3,4 milljónir króna. Sólveig segir efnahagshrunið hafa haft áhrif á kostnað samtakanna við framleiðslu heftisins, en landsmenn hafi ekki látið sitt eftir liggja, enda hafi hagnaðurinn aukist um 1,4 milljónir króna á milli áranna 2007 og 2008. Framleiðslu- og dreifingarkostnaður hafi þó hækkað umtalsvert síðan árið 2007. „Þetta er dýrt í framleiðslu, en við værum ekki að þessu nema við værum í gróða," segir hún. „Við höfum velt því fyrir okkur hvort við ættum að fara út í hefðbundna jólakortasölu, en þetta fyrirkomulag virðist henta fólki betur." - sv
Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent