Það kostar hálfa milljón að leggja gólfið á Höllina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2012 08:30 Ísland lék sinn fyrsta leik á gula gólfinu gegn Hvít-Rússum. Það reyndist ágætlega. Mynd/Valli HSÍ hefur aðeins átt einn handboltadúk til þess að spila á en sá dúkur var farinn að láta á sjá og þurfti viðgerð. Var því kominn tími á að kaupa nýtt gólf. Eftir að hafa leitað fyrir sér tókst forsvarsmönnum HSÍ að kaupa gólfið sem var notað í úrslitunum á EM í Serbíu í janúar síðastliðnum. „Við vorum að leita víða í sumar og duttum inn á þetta fína gólf. Það fékkst á ágætis verði," sagði Einar en hann vildi ekki gefa upp nákvæmt kaupverð. Nýtt gólf kostar 10-15 milljónir króna og gólfið hefur því kostað skildinginn þó notað sé. „Það er skylda að spila alla leiki á mótum EHF á gólfum sem eru eingöngu með handboltalínum. Litirnir skipta ekki í raun máli en það verður að vera handboltagólf." Teipið er rándýrtÞað er talsvert verk að koma gólfinu inn í Laugardalshöll og það tekur langan tíma að setja það upp. Það er líka dýrt eða nálægt hálfri milljón. „Það fer hátt í það. Bara teipið sem fer á dúkinn kostar um 120 þúsund. Þetta eru ansi margir metrar sem fara undir gólfið og í samskeytin. Við þurfum að nota sérstakt tvöfalt teip sem er ekki til hér á landi. Við pöntum það því hjá fyrirtækinu sem býr til þessi gólf. Svo kostar að fá vana menn í að leggja þetta því það er ekki sama hvernig þetta er gert. Starfsmenn sambandsins hafa líka farið í þetta og lækkað kostnaðinn," sagði Einar en svo þarf að þrífa, gera við og annað tilfallandi. „Við leggjum gólfið á daginn fyrir leik svo dúkurinn leggist almennilega að gólfinu. Svo teipum við. Þetta getur tekið sex til átta klukkutíma hjá vönum mönnum. Það er svo um tveggja tíma verkefni að ganga frá gólfinu eftir leiki. Þetta er mikil vinna sem menn almennt gera sér ekki grein fyrir. Það hjálpa margir til sem betur fer." Íslenski handboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
HSÍ hefur aðeins átt einn handboltadúk til þess að spila á en sá dúkur var farinn að láta á sjá og þurfti viðgerð. Var því kominn tími á að kaupa nýtt gólf. Eftir að hafa leitað fyrir sér tókst forsvarsmönnum HSÍ að kaupa gólfið sem var notað í úrslitunum á EM í Serbíu í janúar síðastliðnum. „Við vorum að leita víða í sumar og duttum inn á þetta fína gólf. Það fékkst á ágætis verði," sagði Einar en hann vildi ekki gefa upp nákvæmt kaupverð. Nýtt gólf kostar 10-15 milljónir króna og gólfið hefur því kostað skildinginn þó notað sé. „Það er skylda að spila alla leiki á mótum EHF á gólfum sem eru eingöngu með handboltalínum. Litirnir skipta ekki í raun máli en það verður að vera handboltagólf." Teipið er rándýrtÞað er talsvert verk að koma gólfinu inn í Laugardalshöll og það tekur langan tíma að setja það upp. Það er líka dýrt eða nálægt hálfri milljón. „Það fer hátt í það. Bara teipið sem fer á dúkinn kostar um 120 þúsund. Þetta eru ansi margir metrar sem fara undir gólfið og í samskeytin. Við þurfum að nota sérstakt tvöfalt teip sem er ekki til hér á landi. Við pöntum það því hjá fyrirtækinu sem býr til þessi gólf. Svo kostar að fá vana menn í að leggja þetta því það er ekki sama hvernig þetta er gert. Starfsmenn sambandsins hafa líka farið í þetta og lækkað kostnaðinn," sagði Einar en svo þarf að þrífa, gera við og annað tilfallandi. „Við leggjum gólfið á daginn fyrir leik svo dúkurinn leggist almennilega að gólfinu. Svo teipum við. Þetta getur tekið sex til átta klukkutíma hjá vönum mönnum. Það er svo um tveggja tíma verkefni að ganga frá gólfinu eftir leiki. Þetta er mikil vinna sem menn almennt gera sér ekki grein fyrir. Það hjálpa margir til sem betur fer."
Íslenski handboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira