Flest Kaupþingsgögn komin frá Lúxemborg 9. maí 2012 07:00 Embætti sérstaks saksóknara hefur fengið afhent nánast öll gögn sem það lagði hald á í umfangsmikilli húsleit í Banque Havilland, sem áður hét Kaupthing Lúxemborg, í mars í fyrra. Samkvæmt heimildum Markaðarins hefur embættið þegar fengið afhent gögn sem tengjast fjórum stórum málum en á enn eftir að fá gögn vegna eins máls. Ástæða þess að enn er eftir að fá gögn úr einu máli er sú að rannsóknardómari í Lúxemborg komst að þeirri niðurstöðu að hluti þeirra ætti ekki erindi við rannsókn Sérstaks saksóknara. Embættið sætti sig við þá niðurstöðu og er hún ekki talin skipta sköpum fyrir niðurstöður rannsókna. Á meðal þeirra gagna sem borist hafa til landsins eru gögn sem gegna lykilhlutverki í hinu svokallaða Aurum-Holding máli og gögn sem tengjast rannsókn á 171 milljón evra (27,9 milljarða króna) láni Kaupþings til Lindsor Holdings 6. október 2008. Yfir 70 manns tóku þátt í húsleitinni í fyrra, sem stóð yfir í rúmar tvær vikur. Um er að ræða stærstu einstöku húsleitaraðgerð sem ráðist hefur verið í í Lúxemborg. - þsj Aurum Holding málið Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira
Embætti sérstaks saksóknara hefur fengið afhent nánast öll gögn sem það lagði hald á í umfangsmikilli húsleit í Banque Havilland, sem áður hét Kaupthing Lúxemborg, í mars í fyrra. Samkvæmt heimildum Markaðarins hefur embættið þegar fengið afhent gögn sem tengjast fjórum stórum málum en á enn eftir að fá gögn vegna eins máls. Ástæða þess að enn er eftir að fá gögn úr einu máli er sú að rannsóknardómari í Lúxemborg komst að þeirri niðurstöðu að hluti þeirra ætti ekki erindi við rannsókn Sérstaks saksóknara. Embættið sætti sig við þá niðurstöðu og er hún ekki talin skipta sköpum fyrir niðurstöður rannsókna. Á meðal þeirra gagna sem borist hafa til landsins eru gögn sem gegna lykilhlutverki í hinu svokallaða Aurum-Holding máli og gögn sem tengjast rannsókn á 171 milljón evra (27,9 milljarða króna) láni Kaupþings til Lindsor Holdings 6. október 2008. Yfir 70 manns tóku þátt í húsleitinni í fyrra, sem stóð yfir í rúmar tvær vikur. Um er að ræða stærstu einstöku húsleitaraðgerð sem ráðist hefur verið í í Lúxemborg. - þsj
Aurum Holding málið Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira