Hlutafé aukið um 300 milljónir í desember 25. apríl 2012 06:00 Myndin er úr safni. Hlutafé ÍAV ehf. var aukið um 300 milljónir króna um miðjan desember síðastliðinn. Í tilkynningu til fyrirtækjaskráar kemur fram að kaupendur hins nýja hlutafjár sé Íslenskir aðalverktakar ehf., sem áttu allt hlutafé í verktakafyrirtækinu áður. Um er að ræða 37,5% aukningu á hlutafénu. ÍAV hagnaðist um 11 milljónir króna á árinu 2010, samkvæmt ársreikningi sem fyrirtækið skilaði inn 30. mars síðastliðinn. Alls metur ÍAV-samstæðan, en móðurfélagið á ellefu dótturfélög, eignir sínar á 3,6 milljarða króna og eigið fé hennar var 454 milljónir króna í lok árs 2010. Skuldir hennar voru 3,2 milljarðar króna á sama tíma. Eigendur ÍAV eru svissneski verktakarisinn Marti Holdings AG, og félög í eigu Gunnars Sverrissonar og Karls Þráinssonar, forstjóra ÍAV. Marti keypti verktakahluta ÍAV í mars 2010. Fasteignahluti félagsins, og þorri skulda þess, varð eftir hjá Arion banka. Drög ehf., fyrrum móðurfélag ÍAV, skuldaði 28,1 milljarð króna í lok árs 2009. Eigið fé þess félags var neikvætt um 20,3 milljarða króna á sama tíma. Marti lánaði síðan þeim Gunnari og Karli til að kaupa 25% eignarhlut hvor í ágúst 2010. - þsj Fréttir Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Hlutafé ÍAV ehf. var aukið um 300 milljónir króna um miðjan desember síðastliðinn. Í tilkynningu til fyrirtækjaskráar kemur fram að kaupendur hins nýja hlutafjár sé Íslenskir aðalverktakar ehf., sem áttu allt hlutafé í verktakafyrirtækinu áður. Um er að ræða 37,5% aukningu á hlutafénu. ÍAV hagnaðist um 11 milljónir króna á árinu 2010, samkvæmt ársreikningi sem fyrirtækið skilaði inn 30. mars síðastliðinn. Alls metur ÍAV-samstæðan, en móðurfélagið á ellefu dótturfélög, eignir sínar á 3,6 milljarða króna og eigið fé hennar var 454 milljónir króna í lok árs 2010. Skuldir hennar voru 3,2 milljarðar króna á sama tíma. Eigendur ÍAV eru svissneski verktakarisinn Marti Holdings AG, og félög í eigu Gunnars Sverrissonar og Karls Þráinssonar, forstjóra ÍAV. Marti keypti verktakahluta ÍAV í mars 2010. Fasteignahluti félagsins, og þorri skulda þess, varð eftir hjá Arion banka. Drög ehf., fyrrum móðurfélag ÍAV, skuldaði 28,1 milljarð króna í lok árs 2009. Eigið fé þess félags var neikvætt um 20,3 milljarða króna á sama tíma. Marti lánaði síðan þeim Gunnari og Karli til að kaupa 25% eignarhlut hvor í ágúst 2010. - þsj
Fréttir Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira