Segist ekki hafa vitað af veiðibanni á kóralsvæði 11. apríl 2012 06:00 Í Vestmannaeyum Norska skipið Ny Argo, sem staðið var að ólöglegum veiðum í Skeiðarárdjúpi, kom til Vestmannaeyja í gærkvöldi.mynd/Óskar P. Friðriksson Magne Dyb, skipstjóri á norska línuveiðiskipinu Ny Argo, segist ekki hafa vitað að hann hafi verið á línuveiðum á bannsvæði. Þetta kom fram í viðtali norska útvarpsins við hann í gærmorgun. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær stóð Landhelgisgæslan skipið að meintum ólöglegum veiðum í Skeiðarárdjúpi, nærri 30 sjómílum suður af Ingólfshöfða, í fyrradag. Var skipstjóranum skipað að sigla til hafnar og kom skipið til Vestmannaeyja í fyrrakvöld og yfirheyrði lögreglan skipverjana þegar í stað. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum vonast til að hægt verði að dómtaka málið á næstu dögum. Sektin getur numið allt að fjórum milljónum króna. Óvíst er hvort skipstjórinn bíði eftir dómnum því útgerð skipsins getur lagt fram tryggingu vegna sektarinnar. Eftir það getur skipið lagt úr höfn. Ny Argo ætlaði aðallega að veiða löngu á svæðinu, en samkvæmt reglugerð um verndun kóralsvæða úti af Suður- og Suðvesturlandi er bannað að veiða annað en uppsjávarfisk á svæðinu. Bæði skipstjórinn og útgerðarmaður skipsins segjast hafa skoðað heimasíðu sjávarútvegsráðuneytisins og Fiskistofu áður en haldið var á miðin, og ekki getað fundið neitt um bannið. Fréttir Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Sjá meira
Magne Dyb, skipstjóri á norska línuveiðiskipinu Ny Argo, segist ekki hafa vitað að hann hafi verið á línuveiðum á bannsvæði. Þetta kom fram í viðtali norska útvarpsins við hann í gærmorgun. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær stóð Landhelgisgæslan skipið að meintum ólöglegum veiðum í Skeiðarárdjúpi, nærri 30 sjómílum suður af Ingólfshöfða, í fyrradag. Var skipstjóranum skipað að sigla til hafnar og kom skipið til Vestmannaeyja í fyrrakvöld og yfirheyrði lögreglan skipverjana þegar í stað. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum vonast til að hægt verði að dómtaka málið á næstu dögum. Sektin getur numið allt að fjórum milljónum króna. Óvíst er hvort skipstjórinn bíði eftir dómnum því útgerð skipsins getur lagt fram tryggingu vegna sektarinnar. Eftir það getur skipið lagt úr höfn. Ny Argo ætlaði aðallega að veiða löngu á svæðinu, en samkvæmt reglugerð um verndun kóralsvæða úti af Suður- og Suðvesturlandi er bannað að veiða annað en uppsjávarfisk á svæðinu. Bæði skipstjórinn og útgerðarmaður skipsins segjast hafa skoðað heimasíðu sjávarútvegsráðuneytisins og Fiskistofu áður en haldið var á miðin, og ekki getað fundið neitt um bannið.
Fréttir Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Sjá meira