Masters 2012: Rory McIlroy óttast ekki Tiger Woods 5. apríl 2012 08:00 Rory McIlroy óttast ekki Tiger Woods. AFP Endurkoma Tigers Woods inn á golfsviðið hefur án efa vakið athygli hjá keppinautum hans. Woods sigraði á Arnold Palmer-meistaramótinu fyrir rúmri viku. Það var fyrsti sigur hans á atvinnumóti frá árinu 2009 og Woods virðist vera á réttri leið eftir ömurlegt gengi. Rory McIlroy fagnar því að Tiger Woods sé að ná sér á strik – og segir að það sé frábært fyrir golfíþróttina sem slíka. En hinn 22 ára gamli Norður-Íri er ekkert smeykur við þá samkeppni sem fylgir því að Tiger Woods sé jafnvel að nálgast sitt besta form. „Að mínu mati er það gott fyrir golfíþróttina að Tiger Woods sé að leika vel að nýju. Hann skapar stemningu og eftirvæntingu sem enginn annar getur gert. Fyrir mig persónulega skiptir þetta engu máli. Ég þarf bara að einbeita mér að því sem ég geri," sagði McIlroy. Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Endurkoma Tigers Woods inn á golfsviðið hefur án efa vakið athygli hjá keppinautum hans. Woods sigraði á Arnold Palmer-meistaramótinu fyrir rúmri viku. Það var fyrsti sigur hans á atvinnumóti frá árinu 2009 og Woods virðist vera á réttri leið eftir ömurlegt gengi. Rory McIlroy fagnar því að Tiger Woods sé að ná sér á strik – og segir að það sé frábært fyrir golfíþróttina sem slíka. En hinn 22 ára gamli Norður-Íri er ekkert smeykur við þá samkeppni sem fylgir því að Tiger Woods sé jafnvel að nálgast sitt besta form. „Að mínu mati er það gott fyrir golfíþróttina að Tiger Woods sé að leika vel að nýju. Hann skapar stemningu og eftirvæntingu sem enginn annar getur gert. Fyrir mig persónulega skiptir þetta engu máli. Ég þarf bara að einbeita mér að því sem ég geri," sagði McIlroy.
Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira