Skræpóttasta sýning sem sést hefur 26. mars 2012 17:30 „Þetta er skræpóttasta sýning sem ég hef séð og ekkert smá skemmtilegt verkefni," segir Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, teiknari og einn af skipuleggjendum sýningarinnar Phobophobia sem er í gangi í Bíó Paradís um þessa dagana. 34 íslenskir teiknarar tóku sig saman og slógu upp sýningunni, sem er myndræn framsetning undir þemanu Phobia. „Allir teiknararnir á bakvið sýninguna starfa sem teiknarar og hafa verið að myndskreyta barnabækur, auglýsingar, umbúðir og ég veit ekki hvað," segir Halla. Hver teiknari valdi sér eina phobiu eða hræðslu til að túlka í verki sínu, og segir Halla vera allan gang á því hvort um alvarlegar eða fyndnar myndir sé að ræða en sýningin bjóði upp á allan skalann. „Það er gaman að sjá hvað verkin eru ólík og gaman að gefa teiknurum, sem yfirleitt vinna með kúnna eða textahöfundi, tækifæri til að vinna þetta verkefni algjörlega frá eigin brjósti," segir Halla. Sýningarskráin er líka hluti af sýningunni, því hver teiknari teiknaði einn líkamspart í tengslum við sína phobiu á spjöldin, sem gestir eru hvattir til að taka með sér heim, klippa út og búa til hræðilegt skrímsli. Hægt er að senda inn myndir af sínum skrímslum og vinnur sigurvegarinn áritað eftirprent úr sýningunni, að eigin vali. Um er að ræða 34 verk, eitt frá hverjum teiknara, og eru öll verkin til sölu á heimasíðunni muses.is, Félag íslenskra teiknara styrkir sýninguna sem er hluti af HönnunarMars og er opin til 30.mars. -trs HönnunarMars Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta er skræpóttasta sýning sem ég hef séð og ekkert smá skemmtilegt verkefni," segir Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, teiknari og einn af skipuleggjendum sýningarinnar Phobophobia sem er í gangi í Bíó Paradís um þessa dagana. 34 íslenskir teiknarar tóku sig saman og slógu upp sýningunni, sem er myndræn framsetning undir þemanu Phobia. „Allir teiknararnir á bakvið sýninguna starfa sem teiknarar og hafa verið að myndskreyta barnabækur, auglýsingar, umbúðir og ég veit ekki hvað," segir Halla. Hver teiknari valdi sér eina phobiu eða hræðslu til að túlka í verki sínu, og segir Halla vera allan gang á því hvort um alvarlegar eða fyndnar myndir sé að ræða en sýningin bjóði upp á allan skalann. „Það er gaman að sjá hvað verkin eru ólík og gaman að gefa teiknurum, sem yfirleitt vinna með kúnna eða textahöfundi, tækifæri til að vinna þetta verkefni algjörlega frá eigin brjósti," segir Halla. Sýningarskráin er líka hluti af sýningunni, því hver teiknari teiknaði einn líkamspart í tengslum við sína phobiu á spjöldin, sem gestir eru hvattir til að taka með sér heim, klippa út og búa til hræðilegt skrímsli. Hægt er að senda inn myndir af sínum skrímslum og vinnur sigurvegarinn áritað eftirprent úr sýningunni, að eigin vali. Um er að ræða 34 verk, eitt frá hverjum teiknara, og eru öll verkin til sölu á heimasíðunni muses.is, Félag íslenskra teiknara styrkir sýninguna sem er hluti af HönnunarMars og er opin til 30.mars. -trs
HönnunarMars Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira