Segja ekki hafa verið rétt gefið í upphafi 22. mars 2012 09:00 á Hvanneyri Ráðuneytið kveðst hafa viljað fella niður eldri skuldir Landbúnaðarháskóla Íslands.Fréttablaðið/GVA Stjórnendur Landbúnaðarháskólans segja þungbært að ekki hafi tekist að reka hann innan fjárheimilda og gera reksturinn sjálfbæran til lengri tíma. „Ástæðurnar eru okkur mjög ljóslega þær að í upphafi var ekki rétt gefið og stofnunin hefur ekki fengið þann stuðning sem hún hefur þurft," segir í viðbrögðum sem skólinn sendi frá sér í gær vegna athugasemda Ríkisendurskoðunar í skýrslu til Alþingis sem birt var á þriðjudag. Bent er á að heimanmundur skólans við stofnun hafi verið 115 milljóna króna halli frá árinu 2004, frá þeim stofnunum sem runnu saman og mynduðu skólann. Heildarskuldir skólans nema nú 739 milljónum króna. Þar af skuldar skólinn ríkinu um 695 milljónir. Í viðbrögðum mennta- og menningarráðuneytisins í skýrslu Ríkisendurskoðunar er tekið undir sjónarmið skólans og segir ráðuneytið mál metin á þann hátt að óraunhæft sé að krefja skólann um endurgreiðslu skuldarinnar við ríkissjóð á meðan hagræðingaraðgerðir ganga yfir. Í svörum skólans er líka hafnað efasemdum um heimtur á skuldabréfaeign skólans vegna sölu hans árið 2009 á hlut sínum í ORF líftækni. „Umrædd skuldabréf eru á gjalddaga síðar á þessu ári og væntir skólinn þess að allri óvissu um verðgildi þeirra verði eytt innan ársins með því að þau verði greidd upp."- óká Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira
Stjórnendur Landbúnaðarháskólans segja þungbært að ekki hafi tekist að reka hann innan fjárheimilda og gera reksturinn sjálfbæran til lengri tíma. „Ástæðurnar eru okkur mjög ljóslega þær að í upphafi var ekki rétt gefið og stofnunin hefur ekki fengið þann stuðning sem hún hefur þurft," segir í viðbrögðum sem skólinn sendi frá sér í gær vegna athugasemda Ríkisendurskoðunar í skýrslu til Alþingis sem birt var á þriðjudag. Bent er á að heimanmundur skólans við stofnun hafi verið 115 milljóna króna halli frá árinu 2004, frá þeim stofnunum sem runnu saman og mynduðu skólann. Heildarskuldir skólans nema nú 739 milljónum króna. Þar af skuldar skólinn ríkinu um 695 milljónir. Í viðbrögðum mennta- og menningarráðuneytisins í skýrslu Ríkisendurskoðunar er tekið undir sjónarmið skólans og segir ráðuneytið mál metin á þann hátt að óraunhæft sé að krefja skólann um endurgreiðslu skuldarinnar við ríkissjóð á meðan hagræðingaraðgerðir ganga yfir. Í svörum skólans er líka hafnað efasemdum um heimtur á skuldabréfaeign skólans vegna sölu hans árið 2009 á hlut sínum í ORF líftækni. „Umrædd skuldabréf eru á gjalddaga síðar á þessu ári og væntir skólinn þess að allri óvissu um verðgildi þeirra verði eytt innan ársins með því að þau verði greidd upp."- óká
Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira