Seldu í Icelandair fyrir milljarð 25. febrúar 2012 09:30 Icelandair Hlutabréfaverð í félaginu hefur hækkað um 120% frá árinu 2010. Icelandair skilaði 4,5 milljarða króna hagnaði í fyrra. fréttablaðið/pjetur Þrotabú Glitnis seldi í fyrrakvöld allan hlut sinn í Icelandair Group fyrir 979 milljónir króna. Um er að ræða 3,7 prósenta hlut sem seldur var á genginu 5,37 krónur á hlut. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins keyptu tveir sjóðir í stýringu hjá Stefni, í eigu Arion banka, um þriðjung af þeim hlutum sem seldir voru. Kristján Óskarsson, framkvæmdastjóri Glitnis, segir að tilboð hafi verið samþykkt eftir lokun markaða á fimmtudag. „Ég get staðfest að við höfum selt allan okkar hlut í Icelandair." Þetta eru stærstu viðskipti sem átt hafa sér stað með hlutabréf í Icelandair síðan Framtakssjóður Íslands (FSÍ) seldi 10 prósenta hlut í félaginu í nóvember 2011 á 2,7 milljarða króna. Í tilkynningu vegna þeirrar sölu var sagt að kaupendurnir væru breiður hópur fjárfesta. Fréttablaðið greindi síðar frá því að hinn breiði hópur væri að mestu skipaður níu lífeyrissjóðum sem eru líka eigendur FSÍ. Á meðal þeirra voru Lífeyrissjóður verslunarmanna, sem keypti þá 2,5 prósent og á nú 14,5 prósent, og Gildi lífeyrissjóður, sem keypti um 1,1 prósents hlut. Hvorugur þessara sjóða var á meðal kaupenda að hlut Glitnis á fimmtudag. Icelandair hagnaðist um 4,5 milljarða króna í fyrra. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um 120 prósent frá því gengi sem var á þeim í tveimur útboðum á árinu 2010. - þsj Fréttir Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Þrotabú Glitnis seldi í fyrrakvöld allan hlut sinn í Icelandair Group fyrir 979 milljónir króna. Um er að ræða 3,7 prósenta hlut sem seldur var á genginu 5,37 krónur á hlut. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins keyptu tveir sjóðir í stýringu hjá Stefni, í eigu Arion banka, um þriðjung af þeim hlutum sem seldir voru. Kristján Óskarsson, framkvæmdastjóri Glitnis, segir að tilboð hafi verið samþykkt eftir lokun markaða á fimmtudag. „Ég get staðfest að við höfum selt allan okkar hlut í Icelandair." Þetta eru stærstu viðskipti sem átt hafa sér stað með hlutabréf í Icelandair síðan Framtakssjóður Íslands (FSÍ) seldi 10 prósenta hlut í félaginu í nóvember 2011 á 2,7 milljarða króna. Í tilkynningu vegna þeirrar sölu var sagt að kaupendurnir væru breiður hópur fjárfesta. Fréttablaðið greindi síðar frá því að hinn breiði hópur væri að mestu skipaður níu lífeyrissjóðum sem eru líka eigendur FSÍ. Á meðal þeirra voru Lífeyrissjóður verslunarmanna, sem keypti þá 2,5 prósent og á nú 14,5 prósent, og Gildi lífeyrissjóður, sem keypti um 1,1 prósents hlut. Hvorugur þessara sjóða var á meðal kaupenda að hlut Glitnis á fimmtudag. Icelandair hagnaðist um 4,5 milljarða króna í fyrra. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um 120 prósent frá því gengi sem var á þeim í tveimur útboðum á árinu 2010. - þsj
Fréttir Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira