Seattle valtaði yfir Niners 24. desember 2012 12:00 Úr leik Seattle og Niners í nótt. Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NFL-deildinni enda er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni. Úrslitakeppnin hefst svo á nýju ári. Seattle Seahawks er heitasta liðið um þessar mundir en liðið sendi skýr skilaboð til annarra liða með því að slátra besta varnarliði deildarinnar, San Francisco, á heimavelli í nótt. Liðið var búið að skora yfir 50 stig tvo leiki í röð og fór nálægt því gegn Niners í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru aftur á mestu skriði í deildinni en liðið vann sinn tíunda leik í röð um helgina. Dallas Cowboys og Washington Redskins mætast í hreinum úrslitaleik í sínum riðli um næstu helgi.Úrslit: Detroit-Atlanta 18-31 Carolina-Oakland 17-6 Dallas-New Orleans 31-34 Green Bay-Tennessee 55-7 Houston-Minnesota 6-23 Jacksonville-New England 16-23 Kansas City-Indianapolis 13-20 Miami-Buffalo 24-10 NY Jets-San Diego 17-27 Philadelphia-Washington 20-27 Pittsburgh-Cincinnati 10-13 Tampa Bay-St. Louis 13-28 Denver-Cleveland 34-12 Arizona-Chicago 13-28 Baltimore-NY Giants 33-14 Seattle-San Francisco 42-13 Það liggur fyrir hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Ameríkudeildinni.Houston Texans og Denver Broncos hvíla í fyrstu umferð.Cincinnati, New England, Indianapolis Colts og Baltimore Ravens spila í fyrstu umferð.Atlanta Falcons er búið að vinna Þjóðardeildina og situr hjá í fyrstu umferð. Green Bay gerir það væntanlega líka. Önnur lið sem eru inni í úrslitakeppninni núna eru: Minnesota Vikings, San Francisco, Seattle, Washington.Chicago, Dallas og NY Giants eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. NFL Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Línur eru heldur betur farnar að skýrast í NFL-deildinni enda er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni. Úrslitakeppnin hefst svo á nýju ári. Seattle Seahawks er heitasta liðið um þessar mundir en liðið sendi skýr skilaboð til annarra liða með því að slátra besta varnarliði deildarinnar, San Francisco, á heimavelli í nótt. Liðið var búið að skora yfir 50 stig tvo leiki í röð og fór nálægt því gegn Niners í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru aftur á mestu skriði í deildinni en liðið vann sinn tíunda leik í röð um helgina. Dallas Cowboys og Washington Redskins mætast í hreinum úrslitaleik í sínum riðli um næstu helgi.Úrslit: Detroit-Atlanta 18-31 Carolina-Oakland 17-6 Dallas-New Orleans 31-34 Green Bay-Tennessee 55-7 Houston-Minnesota 6-23 Jacksonville-New England 16-23 Kansas City-Indianapolis 13-20 Miami-Buffalo 24-10 NY Jets-San Diego 17-27 Philadelphia-Washington 20-27 Pittsburgh-Cincinnati 10-13 Tampa Bay-St. Louis 13-28 Denver-Cleveland 34-12 Arizona-Chicago 13-28 Baltimore-NY Giants 33-14 Seattle-San Francisco 42-13 Það liggur fyrir hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Ameríkudeildinni.Houston Texans og Denver Broncos hvíla í fyrstu umferð.Cincinnati, New England, Indianapolis Colts og Baltimore Ravens spila í fyrstu umferð.Atlanta Falcons er búið að vinna Þjóðardeildina og situr hjá í fyrstu umferð. Green Bay gerir það væntanlega líka. Önnur lið sem eru inni í úrslitakeppninni núna eru: Minnesota Vikings, San Francisco, Seattle, Washington.Chicago, Dallas og NY Giants eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina.
NFL Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira