Fáir þoldu Zlatan þegar hann hóf ferilinn hjá Ajax 25. desember 2012 12:00 Zlatan Ibrahimovich. Nordic Photos / Getty Images Leo Beenhakker, sem var íþróttastjóri hjá Ajax þegar Zlatan Ibrahimovic gekk til liðs við hollenska knattspyrnuliðið á sínum tíma, segir að sænski landsliðsframherjinn hafi átt erfitt uppdráttar hjá félaginu þegar hann hóf atvinnumannaferilinn. „Hann hagaði sér eins og drullusokkur og eftir þrjár vikur voru aðeins tveir sem höfðu trú á honum, ég og hann sjálfur," segir hinn sjötugi Beenhakker í viðtali við The Blizzard. Beenhakker fékk Zlatan til liðsins frá Malmö í Svíþjóð þar sem framherjinn hóf ferilinn. „Fyrsta vikan var skelfilegt og eftir þrjár vikur bauluðu 50.000 stuðningsmenn Ajax á hann. Þjálfarar liðsins, liðsfélagar og stjórnendur félagsins horfðu ekki í augun á mér. Að lokum voru bara tveir sem höfðu trú á leikmanninum. Ég og hann sjálfur. Það vildu allir drepa mig fyrir að hafa fengið hann til liðsins." Zlatan hefur aðeins tvívegis lent í mótvind á ferlinum, á fyrstu vikunum hjá Ajax og hann náði sér aldrei á strik hjá Barcelona á Spáni. Hjá öðrum vinnuveitendum hefur hinn 31 árs gamli framherji skilað sínu. Beenhakker segir að fáir geti umgengist Zlatan. „Frá fyrstu mínútu var hann búinn að gera alla brjálaða í búningsklefanum og á æfingum. Ég hugsaði með mér; hver í fjandanum er þessi djöfull? En ég elskaði þessa eiginleika hans," bætti hinn sjötugi Beenhakker við. „Ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að lið sem er skipað ellefu drullusokkum sé meistaralið. Leikmenn með mikið sjálfstraust eru einnig persónuleikar sem öll lið þurfa að hafa. Það er ekki auðvelt að þjálfar leikmenn á borð við Hugo Sánchez eða Bernd Schüster, sem eru eflaust drullusokkar, en þeir skiluðu alltaf sínu fyrir liðið." Beenhakker segir ennfremur að Ajax hafi „stolið" Zlatan fyrir framan nefið á Fabio Capello sem var á þeim tíma þjálfari stórliðsins AC Milan. „Ég hitti Capello nokkrum dögum eftir að Zlatan kom til okkar. Hann var ekki sáttur við niðurstöðuna og öskraði ókvæðisorðum að mér. Ég svaraði að stundum væri heppnin með manni í liði." Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Leo Beenhakker, sem var íþróttastjóri hjá Ajax þegar Zlatan Ibrahimovic gekk til liðs við hollenska knattspyrnuliðið á sínum tíma, segir að sænski landsliðsframherjinn hafi átt erfitt uppdráttar hjá félaginu þegar hann hóf atvinnumannaferilinn. „Hann hagaði sér eins og drullusokkur og eftir þrjár vikur voru aðeins tveir sem höfðu trú á honum, ég og hann sjálfur," segir hinn sjötugi Beenhakker í viðtali við The Blizzard. Beenhakker fékk Zlatan til liðsins frá Malmö í Svíþjóð þar sem framherjinn hóf ferilinn. „Fyrsta vikan var skelfilegt og eftir þrjár vikur bauluðu 50.000 stuðningsmenn Ajax á hann. Þjálfarar liðsins, liðsfélagar og stjórnendur félagsins horfðu ekki í augun á mér. Að lokum voru bara tveir sem höfðu trú á leikmanninum. Ég og hann sjálfur. Það vildu allir drepa mig fyrir að hafa fengið hann til liðsins." Zlatan hefur aðeins tvívegis lent í mótvind á ferlinum, á fyrstu vikunum hjá Ajax og hann náði sér aldrei á strik hjá Barcelona á Spáni. Hjá öðrum vinnuveitendum hefur hinn 31 árs gamli framherji skilað sínu. Beenhakker segir að fáir geti umgengist Zlatan. „Frá fyrstu mínútu var hann búinn að gera alla brjálaða í búningsklefanum og á æfingum. Ég hugsaði með mér; hver í fjandanum er þessi djöfull? En ég elskaði þessa eiginleika hans," bætti hinn sjötugi Beenhakker við. „Ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að lið sem er skipað ellefu drullusokkum sé meistaralið. Leikmenn með mikið sjálfstraust eru einnig persónuleikar sem öll lið þurfa að hafa. Það er ekki auðvelt að þjálfar leikmenn á borð við Hugo Sánchez eða Bernd Schüster, sem eru eflaust drullusokkar, en þeir skiluðu alltaf sínu fyrir liðið." Beenhakker segir ennfremur að Ajax hafi „stolið" Zlatan fyrir framan nefið á Fabio Capello sem var á þeim tíma þjálfari stórliðsins AC Milan. „Ég hitti Capello nokkrum dögum eftir að Zlatan kom til okkar. Hann var ekki sáttur við niðurstöðuna og öskraði ókvæðisorðum að mér. Ég svaraði að stundum væri heppnin með manni í liði."
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn