Google tekur saman árið 12. desember 2012 22:10 Tæknirisinn Google hefur birt árlega samantekt sína yfir helstu vangaveltur mannkyns. Alls voru 1.2 trilljón leitir framkvæmdar árið 2012. Tíðarandinn samkvæmt Google er í senn áhrifamikill, ógnvænlegur og gamansamur. Árið var sannarlega viðburðarríkt og margt bar á góma. Á heimsvísu leituðu flestir eftir upplýsingum um söngkonuna Whitney Houston sem lést á árinu. Þar á eftir kemur rapparinn Psy. Lagið Gangnam Style virðist hafa heillað okkur mannfólkið upp úr skónum. Fárviðrið Sandy er í þriðja sæti en þar á eftir er spjaldtölva Apple, iPad 3, sem fór í almenna sölu fyrr á þessu ári. Tölvuleikurinn Diablo III er síðan fimmta vinsælasta leitarefni Google þetta árið. Því næst kemur Katrín hertogynja af Cambridge.Google hefur tekið saman ótrúlegt myndband sem sýnir árið í gegnum prisma leitarvélarinnar en það má sjá hér fyrir ofan. Tækni Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Google hefur birt árlega samantekt sína yfir helstu vangaveltur mannkyns. Alls voru 1.2 trilljón leitir framkvæmdar árið 2012. Tíðarandinn samkvæmt Google er í senn áhrifamikill, ógnvænlegur og gamansamur. Árið var sannarlega viðburðarríkt og margt bar á góma. Á heimsvísu leituðu flestir eftir upplýsingum um söngkonuna Whitney Houston sem lést á árinu. Þar á eftir kemur rapparinn Psy. Lagið Gangnam Style virðist hafa heillað okkur mannfólkið upp úr skónum. Fárviðrið Sandy er í þriðja sæti en þar á eftir er spjaldtölva Apple, iPad 3, sem fór í almenna sölu fyrr á þessu ári. Tölvuleikurinn Diablo III er síðan fimmta vinsælasta leitarefni Google þetta árið. Því næst kemur Katrín hertogynja af Cambridge.Google hefur tekið saman ótrúlegt myndband sem sýnir árið í gegnum prisma leitarvélarinnar en það má sjá hér fyrir ofan.
Tækni Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira