Keflavík, Stjarnan og Snæfell áfram | Myndir úr Vesturbænum Guðmundur Marinó Ingvarsdóttir skrifar 2. desember 2012 21:21 Mynd/Daníel Keflavík, Stjarnan, Snæfell og Haukar eru komin í sextán liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir leiki kvöldsins í 32ja liða úrslitum. Þrjú úrvalsdeildarlið féllu úr leik, Skallagrímur, KR og Tindastóll féllu úr leik. Stjarnan sigraði Skallagrím 84-78 í sveiflukenndum leik í Garðabæ. Stjarnan var tíu stigum yfir í hálfleik 47-37 en Skallagrímur var þremur stigum yfir fyrir fjórða leikhluta 64-61. Stjarnan skellti í lás í fjórð leikhluta og tryggði sér sigur í leiknum.Stjarnan-Skallagrímur 84-78 (18-18, 29-19, 14-27, 23-14)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 18/8 fráköst, Brian Mills 17/6 fráköst, Jovan Zdravevski 16/5 stoðsendingar, Justin Shouse 15/6 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 6, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2/10 fráköst, Daði Lár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0.Skallagrímur: Carlos Medlock 28/9 fráköst, Haminn Quaintance 28/10 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 9, Davíð Ásgeirsson 6, Orri Jónsson 4/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 2/10 fráköst, Sigmar Egilsson 1, Atli Aðalsteinsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Andrés Kristjánsson 0. Keflavík heldur áfram á sigurbraut og gerði góða ferð í DHL-höllina þar sem liðið lagði KR 77-71. Keflavík var 36-34 yfir í hálfleik og var jafnan með yfirhöndina þó KR hafi aldrei verið langt undan í þessum spennandi leik.KR-Keflavík 71-77 (20-16, 14-21, 16-18, 21-22)KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Martin Hermannsson 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 13/6 fráköst/5 stolnir, Finnur Atli Magnusson 10/5 fráköst, Kristófer Acox 10/6 fráköst/3 varin skot, Jón Orri Kristjánsson 3, Sveinn Blöndal 2, Darri Freyr Atlason 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Keagan Bell 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ágúst Angantýsson 0.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27/4 fráköst, Michael Craion 16/9 fráköst/4 varin skot, Darrel Keith Lewis 11/8 fráköst, Valur Orri Valsson 11/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 4/5 fráköst, Stephen Mc Dowell 4/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Andri Daníelsson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0. Stórkostlegur fjórði leikhluti lagði gruninn að örggum sigri Snæfells á Tindstól 67-82. Tindastóll skoraði aðeins níu stig í fjórða leikhluta á meðan Snæfell skoraði 24 en jafnt var þegar fjórði leikhluti hófst 58-58.Tindastóll-Snæfell 67-82 (16-21, 20-13, 22-24, 9-24)Tindastóll: Þröstur Leó Jóhannsson 26/4 fráköst, George Valentine 21/10 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 8, Helgi Rafn Viggósson 6/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Friðrik Hreinsson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Sigtryggur Arnar Björnsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Drew Gibson 0/4 fráköst/8 stoðsendingar.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 17/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/6 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Jay Threatt 7/8 fráköst/7 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Ólafur Torfason 3, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Keflavík, Stjarnan, Snæfell og Haukar eru komin í sextán liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir leiki kvöldsins í 32ja liða úrslitum. Þrjú úrvalsdeildarlið féllu úr leik, Skallagrímur, KR og Tindastóll féllu úr leik. Stjarnan sigraði Skallagrím 84-78 í sveiflukenndum leik í Garðabæ. Stjarnan var tíu stigum yfir í hálfleik 47-37 en Skallagrímur var þremur stigum yfir fyrir fjórða leikhluta 64-61. Stjarnan skellti í lás í fjórð leikhluta og tryggði sér sigur í leiknum.Stjarnan-Skallagrímur 84-78 (18-18, 29-19, 14-27, 23-14)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 18/8 fráköst, Brian Mills 17/6 fráköst, Jovan Zdravevski 16/5 stoðsendingar, Justin Shouse 15/6 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 6, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2/10 fráköst, Daði Lár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0.Skallagrímur: Carlos Medlock 28/9 fráköst, Haminn Quaintance 28/10 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 9, Davíð Ásgeirsson 6, Orri Jónsson 4/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 2/10 fráköst, Sigmar Egilsson 1, Atli Aðalsteinsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Andrés Kristjánsson 0. Keflavík heldur áfram á sigurbraut og gerði góða ferð í DHL-höllina þar sem liðið lagði KR 77-71. Keflavík var 36-34 yfir í hálfleik og var jafnan með yfirhöndina þó KR hafi aldrei verið langt undan í þessum spennandi leik.KR-Keflavík 71-77 (20-16, 14-21, 16-18, 21-22)KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Martin Hermannsson 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 13/6 fráköst/5 stolnir, Finnur Atli Magnusson 10/5 fráköst, Kristófer Acox 10/6 fráköst/3 varin skot, Jón Orri Kristjánsson 3, Sveinn Blöndal 2, Darri Freyr Atlason 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Keagan Bell 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ágúst Angantýsson 0.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27/4 fráköst, Michael Craion 16/9 fráköst/4 varin skot, Darrel Keith Lewis 11/8 fráköst, Valur Orri Valsson 11/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 4/5 fráköst, Stephen Mc Dowell 4/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Andri Daníelsson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0. Stórkostlegur fjórði leikhluti lagði gruninn að örggum sigri Snæfells á Tindstól 67-82. Tindastóll skoraði aðeins níu stig í fjórða leikhluta á meðan Snæfell skoraði 24 en jafnt var þegar fjórði leikhluti hófst 58-58.Tindastóll-Snæfell 67-82 (16-21, 20-13, 22-24, 9-24)Tindastóll: Þröstur Leó Jóhannsson 26/4 fráköst, George Valentine 21/10 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 8, Helgi Rafn Viggósson 6/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Friðrik Hreinsson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Sigtryggur Arnar Björnsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Drew Gibson 0/4 fráköst/8 stoðsendingar.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 17/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/6 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Jay Threatt 7/8 fráköst/7 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Ólafur Torfason 3, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira