Tár féllu er harmi slegið lið Kansas vann sinn annan leik í vetur 3. desember 2012 09:26 Leikmenn Kansas biðja saman fyrir leik í gær. Frestanir koma helst ekki til greina í NFL og leikmenn Kansas City þurftu að bíta á jaxlinn og spila í gær þó svo einn liðsfélagi þeirra hefði svipt sig lífi á æfingasvæði félagsins á laugardag. Sá hét Jovan Belcher og hann svipti sig lífi eftir að hafa myrt barnsmóður sína. Leikmenn liðsins þjöppuðu sér saman á þessari erfiðu stund og unnu sætan sigur á Carolina. Aðeins annar sigur liðsins í vetur. "Við vildum spila leikinn því við erum fótboltamenn. Elskum þennan leik. Við vildum ekki sitja og hugsa um þennan harmleik þegar leikurinn átti að vera spilaður," sagði Derrick Johnson, leikmaður Chiefs, en margir leikmanna liðsins felldu tár fyrir og eftir leik. Þessi þrekraun tók á og ljóst að enginn sem var á vellinum mun gleyma þessum erfiða degi. Nýliðaleikstjórnendurnir Andrew Luck hjá Indianapolis Colts og Russell Wilson hjá Seattle stálu annars senunni. Luck kastað fyrir tveim snertimörkum gegn Detroit í lokin og sigursendingin kom er leiktíminn rann út. Wilson vann aftur á móti í framlengingu á útivelli gegn hinu geysisterka liði Chicago Bears.Úrslit: Buffalo-Jacksonville 34-18 Chicago-Seattle 17-23 Detroit-Indianapolis 33-35 Green Bay-Minnesota 23-14 Kansas City-Carolina 27-21 Miami-New England 16-23 NY Jets-Arizona 7-6 St. Louis-San Francisco 16-13 Tennessee-Houston 10-24 Denver-Tampa Bay 31-23 Baltimore-Pittsburgh 20-23 Oakland-Cleveland 17-20 San Diego-Cincinnati 13-20 Dallas-Philadelphia 38-33 Svona lítur baráttan um sæti í úrslitakeppninni út.Ameríkudeildin sigrar-töp: Houston Texans 11-1 (komið í úrslitakeppnina) New England Patriots 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Baltimore Ravens 9-3 Denver Broncos 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Indianapolis Colts 8-4 Pittsburgh Steelers 7-5Liðin sem banka á hurðina: Cincinnati Bengals 7-5 NY Jets 5-7 Buffalo Bills 5-7 Miami Dolphins 5-7Þjóðardeildin: Atlanta Falcons 11-1 (komið í úrslitakeppnina) San Francisco 49ers 8-3-1 Green Bay Packers 8-4 NY Giants 7-4 Chicago Bears 8-4 Seattle Seahawks 7-5Liðin sem banka á hurðina: Dallas Cowboys 6-6 Minnesota Vikings 6-6 Tampa Bay Buccaneers 6-6 St. Louis Rams 5-6-1 NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Frestanir koma helst ekki til greina í NFL og leikmenn Kansas City þurftu að bíta á jaxlinn og spila í gær þó svo einn liðsfélagi þeirra hefði svipt sig lífi á æfingasvæði félagsins á laugardag. Sá hét Jovan Belcher og hann svipti sig lífi eftir að hafa myrt barnsmóður sína. Leikmenn liðsins þjöppuðu sér saman á þessari erfiðu stund og unnu sætan sigur á Carolina. Aðeins annar sigur liðsins í vetur. "Við vildum spila leikinn því við erum fótboltamenn. Elskum þennan leik. Við vildum ekki sitja og hugsa um þennan harmleik þegar leikurinn átti að vera spilaður," sagði Derrick Johnson, leikmaður Chiefs, en margir leikmanna liðsins felldu tár fyrir og eftir leik. Þessi þrekraun tók á og ljóst að enginn sem var á vellinum mun gleyma þessum erfiða degi. Nýliðaleikstjórnendurnir Andrew Luck hjá Indianapolis Colts og Russell Wilson hjá Seattle stálu annars senunni. Luck kastað fyrir tveim snertimörkum gegn Detroit í lokin og sigursendingin kom er leiktíminn rann út. Wilson vann aftur á móti í framlengingu á útivelli gegn hinu geysisterka liði Chicago Bears.Úrslit: Buffalo-Jacksonville 34-18 Chicago-Seattle 17-23 Detroit-Indianapolis 33-35 Green Bay-Minnesota 23-14 Kansas City-Carolina 27-21 Miami-New England 16-23 NY Jets-Arizona 7-6 St. Louis-San Francisco 16-13 Tennessee-Houston 10-24 Denver-Tampa Bay 31-23 Baltimore-Pittsburgh 20-23 Oakland-Cleveland 17-20 San Diego-Cincinnati 13-20 Dallas-Philadelphia 38-33 Svona lítur baráttan um sæti í úrslitakeppninni út.Ameríkudeildin sigrar-töp: Houston Texans 11-1 (komið í úrslitakeppnina) New England Patriots 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Baltimore Ravens 9-3 Denver Broncos 9-3 (komið í úrslitakeppnina) Indianapolis Colts 8-4 Pittsburgh Steelers 7-5Liðin sem banka á hurðina: Cincinnati Bengals 7-5 NY Jets 5-7 Buffalo Bills 5-7 Miami Dolphins 5-7Þjóðardeildin: Atlanta Falcons 11-1 (komið í úrslitakeppnina) San Francisco 49ers 8-3-1 Green Bay Packers 8-4 NY Giants 7-4 Chicago Bears 8-4 Seattle Seahawks 7-5Liðin sem banka á hurðina: Dallas Cowboys 6-6 Minnesota Vikings 6-6 Tampa Bay Buccaneers 6-6 St. Louis Rams 5-6-1
NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum