Íris Mist og Róbert fimleikafólk ársins 2012 7. desember 2012 14:15 Stjórn fimleikasambands Íslands hefur valið Írisi Mist Magnúsdóttur úr Gerplu sem fimleikakonu ársins 2012 og Róbert Kristmannsson úr Gerplu sem fimleikamann ársins 2012. Fimleikasambandið Stjórn fimleikasambands Íslands hefur valið Írisi Mist Magnúsdóttur úr Gerplu sem fimleikakonu ársins 2012 og Róbert Kristmannsson úr Gerplu sem fimleikamann ársins 2012. Íris Mist hefur verið um árabil verið lykilmanneskja íslenskra fimleika og framistaða hennar í landsliði Íslands í hópfimleikum verið til mikillar fyrirmyndar. Íris Mist var einn af máttarstólpum landsliðsins sem varði Evrópumeistaratitil Íslands í kvennaflokki á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum, sem fór fram í Aarhus Danmörku í október. Íris Mist er þekkt fyrir að framkvæma allar æfingar með mikilli einbeitingu, krafti og glæsileika en að auki að vera mikill styrkur fyrir sína liðsfélaga innan sem utan vallar. Íris Mist hefur lengi verið ein besta fimleikakona Evrópu og hefur framkvæmt mörg af flóknustu stökkum sem sést hafa á Evrópumeistaramótum. Íris Mist hefur unnið til fjölda titla í hópfimleikum á undanförnum árum, m.a. tvo Evrópumeistaratitla 2010 og 2012. Hún hefur unnið alla titla sem í boði eru á Íslandi frá árinu 2005 með félagsliðinu sínu, Gerplu. Að auki er Íris Mist er góð fyrirmynd yngri iðkenda, hvort sem er við þjálfun eða ástundun. Róbert hefur verið yfirburðarmaður í íslenskum áhaldafimleikum og burðarrás í landsliðshópi karla á undanförnum árum. Róbert keppti á flestum mótum ársins 2012 og varð Íslandsmeistari í fjölþraut karla ásamt því að sigra á öllum einstökum áhöldum og er því sjöfaldur Íslandsmeistari. Að auki hefur Róbert tekið þátt í fjölmörgun verkefnum með landsliðinu og staðið sig mjög vel, komst m.a. í úrslit á tveimur áhöldum, bogahesti og svifrá, á Norðurlandameistaramóti fullorðinna sem haldið var í Greeve Danmörku í apríl, varð í 7.sæti í fjölþraut, 4.sæti á svifrá og 5.sæti á bogahesti. Róbert hefur verið óskoraður leiðtogi sinna liðsmanna og er mikil fyrirmynd ungra fimleikapilta. Íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Stjórn fimleikasambands Íslands hefur valið Írisi Mist Magnúsdóttur úr Gerplu sem fimleikakonu ársins 2012 og Róbert Kristmannsson úr Gerplu sem fimleikamann ársins 2012. Íris Mist hefur verið um árabil verið lykilmanneskja íslenskra fimleika og framistaða hennar í landsliði Íslands í hópfimleikum verið til mikillar fyrirmyndar. Íris Mist var einn af máttarstólpum landsliðsins sem varði Evrópumeistaratitil Íslands í kvennaflokki á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum, sem fór fram í Aarhus Danmörku í október. Íris Mist er þekkt fyrir að framkvæma allar æfingar með mikilli einbeitingu, krafti og glæsileika en að auki að vera mikill styrkur fyrir sína liðsfélaga innan sem utan vallar. Íris Mist hefur lengi verið ein besta fimleikakona Evrópu og hefur framkvæmt mörg af flóknustu stökkum sem sést hafa á Evrópumeistaramótum. Íris Mist hefur unnið til fjölda titla í hópfimleikum á undanförnum árum, m.a. tvo Evrópumeistaratitla 2010 og 2012. Hún hefur unnið alla titla sem í boði eru á Íslandi frá árinu 2005 með félagsliðinu sínu, Gerplu. Að auki er Íris Mist er góð fyrirmynd yngri iðkenda, hvort sem er við þjálfun eða ástundun. Róbert hefur verið yfirburðarmaður í íslenskum áhaldafimleikum og burðarrás í landsliðshópi karla á undanförnum árum. Róbert keppti á flestum mótum ársins 2012 og varð Íslandsmeistari í fjölþraut karla ásamt því að sigra á öllum einstökum áhöldum og er því sjöfaldur Íslandsmeistari. Að auki hefur Róbert tekið þátt í fjölmörgun verkefnum með landsliðinu og staðið sig mjög vel, komst m.a. í úrslit á tveimur áhöldum, bogahesti og svifrá, á Norðurlandameistaramóti fullorðinna sem haldið var í Greeve Danmörku í apríl, varð í 7.sæti í fjölþraut, 4.sæti á svifrá og 5.sæti á bogahesti. Róbert hefur verið óskoraður leiðtogi sinna liðsmanna og er mikil fyrirmynd ungra fimleikapilta.
Íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira