Það var augljóslega ekki galin hugmynd að mæta í regngalla á leik Liverpool og Newcastle á Anfield í gær. Hluti áhorfenda fékk nefnilega að blotna heilmikið.
Í hálfleik fór einhverra hluta vegna einn úðari á vellinum í gang og hann var augljóslega bilaður því allt vatnið fór beint upp í stúku og áhorfendurnir vissu vart sitt rjúkandi ráð.
Þetta stórskemmtilega atvik má sjá á myndbandinu hér að ofan.
Stuðningsmenn Liverpool fengu óvænta sturtu
Mest lesið


„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn


„Vorum bara heppnir að landa þessu“
Körfubolti



„Orkustigið var skrítið út af okkur“
Körfubolti


