Stefnir í stríð á spjaldtölvumarkaði 31. október 2012 13:30 Samkeppni á spjaldtölvumarkaðinum mun harðna verulega á næstu mánuðum, þá sérstaklega þegar litið er til minni og nettari spjaldtölva. Google birti í dag sölutölur fyrir Nexus 7 spjaldtölvuna og eru þær vægast sagt jákvæðar. Frá því að spjaldtölvan kom á markað fyrir nokkrum vikum hefur Google selt rúmlega 4 milljón eintök. Þetta þýðir að um milljón eintök eru seld á hverjum mánuði. Þessar tölur fölna þó í samanburði við nýlegar sölutölur Apple en mánarlega selur fyrirtækið hátt í 4 milljónir iPad spjaldtölva. Þá mun nýjasta spjaldtölva Apple, iPad Mini, fara í almenna sölu á föstudaginn. iPad Mini er minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni og fer hún þannig í beina samkeppni við Nexus 7 og aðrar minni spjaldtölvur.Þessi auglýsing birtist á heimasíðu Amazon, stuttu eftir að Apple opinberaði iPad Mini spjaldtölvuna.MYND/AMAZON.COMVefverslunarrisinn Amazon er eitt af þeim tæknifyrirtækjum sem verða fyrir barðinu á iPad Mini. Spjaldtölva Amazon, Kindle Fire HD, hefur verið vel tekið af sérfræðingum og neytendum — Amazon hefur þó ekki viljað birta sölutölur vegna Kindle Fire. Þá hefur Amazon gagnrýnt Apple harðlega fyrir iPad Mini og segja þetta nýjasta útspil Apple vera hreina móðgun við neytendur. Fyrirtækið birti þessa auglýsingu á heimasíðu sinni á dögunum.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Nexus 7 hér fyrir ofan. Tækni Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Samkeppni á spjaldtölvumarkaðinum mun harðna verulega á næstu mánuðum, þá sérstaklega þegar litið er til minni og nettari spjaldtölva. Google birti í dag sölutölur fyrir Nexus 7 spjaldtölvuna og eru þær vægast sagt jákvæðar. Frá því að spjaldtölvan kom á markað fyrir nokkrum vikum hefur Google selt rúmlega 4 milljón eintök. Þetta þýðir að um milljón eintök eru seld á hverjum mánuði. Þessar tölur fölna þó í samanburði við nýlegar sölutölur Apple en mánarlega selur fyrirtækið hátt í 4 milljónir iPad spjaldtölva. Þá mun nýjasta spjaldtölva Apple, iPad Mini, fara í almenna sölu á föstudaginn. iPad Mini er minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni og fer hún þannig í beina samkeppni við Nexus 7 og aðrar minni spjaldtölvur.Þessi auglýsing birtist á heimasíðu Amazon, stuttu eftir að Apple opinberaði iPad Mini spjaldtölvuna.MYND/AMAZON.COMVefverslunarrisinn Amazon er eitt af þeim tæknifyrirtækjum sem verða fyrir barðinu á iPad Mini. Spjaldtölva Amazon, Kindle Fire HD, hefur verið vel tekið af sérfræðingum og neytendum — Amazon hefur þó ekki viljað birta sölutölur vegna Kindle Fire. Þá hefur Amazon gagnrýnt Apple harðlega fyrir iPad Mini og segja þetta nýjasta útspil Apple vera hreina móðgun við neytendur. Fyrirtækið birti þessa auglýsingu á heimasíðu sinni á dögunum.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Nexus 7 hér fyrir ofan.
Tækni Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent