Málaga og Porto héldu sigurgöngunni áfram - öll úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2012 18:30 Joaquin fagnar sigurmarki Malaga í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í 2-0 útisigri á Dinamo Zagreb. Franska liðið er samt enn í 2. sæti riðilsins þar sem að Porto vann 3-2 sigur á Dynamo Kiev á sama tíma. Portúgalarnir hafa fullt hús á toppi A-riðilsins. Joaquín skoraði sigurmark Malaga á 64. mínútu en spænska liðið hefur komið öllum á óvart með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni í ár. Malaga er með 9 stig og markatöluna 7-0 en þeir eru með fimm stiga forskot á AC Milan sem er í 2. sætinu. Olympiakos vann dramtískan endurkomusigur á útivelli á móti Montpellier þar sem bæði mörk gríska liðsins komu á síðustu 17 mínútunum. Konstantinos Mitroglou skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:A-riðillDinamo Zagreb - PSG 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (33.), 0-2 Jérémy Ménez (43.)FC Porto - Dynamo Kiev 3-2 1-0 Silvestre Varela (15.), 1-1 Oleg Gusev (21.), 2-1 Jackson Martinez (36.), 2-2 Brown Ideye (72.), 3-2 Jackson Martinez (78.)B-riðillArsenal - Schalke 04 0-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (76.), 0-2 Ibrahim Afellay (86.)Montpellier - Olympiakos 1-2 1-0 Gaetan Charbonnier (49.), 1-1 Vassilis Torossidis (73.), 1-2 Konstantinos Mitroglou (90.)C-riðillZenit St Petersburg - Anderlecht 1-0 1-0 Aleksandr Kerzhakov, víti (72.)Málaga - AC Milan 1-0 1-0 Joaquín (64.)D-riðillAjax - Manchester City 3-1 0-1 Samir Nasri. (22.), 1-1 Siem De Jong (45.), 2-1 Niklas Moisander (57.), 3-1 Christian Eriksen (68.)Dortmund - Real Madrid 2-1 1-0 Robert Lewandowski (36.), 1-1 Cristiano Ronaldo (38.), 2-1 Marcel Schmelzer (64.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í 2-0 útisigri á Dinamo Zagreb. Franska liðið er samt enn í 2. sæti riðilsins þar sem að Porto vann 3-2 sigur á Dynamo Kiev á sama tíma. Portúgalarnir hafa fullt hús á toppi A-riðilsins. Joaquín skoraði sigurmark Malaga á 64. mínútu en spænska liðið hefur komið öllum á óvart með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni í ár. Malaga er með 9 stig og markatöluna 7-0 en þeir eru með fimm stiga forskot á AC Milan sem er í 2. sætinu. Olympiakos vann dramtískan endurkomusigur á útivelli á móti Montpellier þar sem bæði mörk gríska liðsins komu á síðustu 17 mínútunum. Konstantinos Mitroglou skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:A-riðillDinamo Zagreb - PSG 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (33.), 0-2 Jérémy Ménez (43.)FC Porto - Dynamo Kiev 3-2 1-0 Silvestre Varela (15.), 1-1 Oleg Gusev (21.), 2-1 Jackson Martinez (36.), 2-2 Brown Ideye (72.), 3-2 Jackson Martinez (78.)B-riðillArsenal - Schalke 04 0-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (76.), 0-2 Ibrahim Afellay (86.)Montpellier - Olympiakos 1-2 1-0 Gaetan Charbonnier (49.), 1-1 Vassilis Torossidis (73.), 1-2 Konstantinos Mitroglou (90.)C-riðillZenit St Petersburg - Anderlecht 1-0 1-0 Aleksandr Kerzhakov, víti (72.)Málaga - AC Milan 1-0 1-0 Joaquín (64.)D-riðillAjax - Manchester City 3-1 0-1 Samir Nasri. (22.), 1-1 Siem De Jong (45.), 2-1 Niklas Moisander (57.), 3-1 Christian Eriksen (68.)Dortmund - Real Madrid 2-1 1-0 Robert Lewandowski (36.), 1-1 Cristiano Ronaldo (38.), 2-1 Marcel Schmelzer (64.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira