Tölvuleikjaiðnaðurinn vex gríðarlega hratt Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 14. október 2012 19:16 Á meðan óvissa ríkir um heimsbúskapinn hefur umfang tölvuleikjaiðnaðarins haldið áfram að vaxa. Þessi tiltölulega nýi iðnaður er þó síbreytilegur og tilkoma spjaldtölvunnar og snjallsímans hefur gjörbreytt landslagi tölvuleikjanna. Einna helst eru það tólf fyrirtæki sem hafa látið að sér kveða í þróun tölvuleikja hér á landi. Frá árinu 2009 hefur heildarvelta þessara fyrirtækja aukist jafnt og þétt, frá tæplega sjö milljörðum í tæpa tíu milljarða á síðasta ári. Gert er ráð fyrir árlegum vexti tölvuleikjaiðnaðarins upp á 7,2 prósent. Þannig má gera ráð fyrir heildarveltu upp á tæpa tíu og hálfan milljarða í ár. Spjaldtölvan hefur sannarlega bylt tölvuleikjaiðnaðinum og einblínir nú stór hluti íslenskra leikjafyrirtækja á þessa nýjung. Umboðsaðili Apple hér á landi, Epli.is, áætlar að um tíu þúsund iPad spjaldtölvur hafi selst á Íslandi. Þá er gert ráð fyrir að leikjaspilun á spjaldtölvum og snjallsímum muni taka fram úr hefðbundnum borðtölvum á næsta ári. „Þetta er ungur iðnaður. Hann er ekki nema þrjátíu ára gamall. Og það eru átta ár síðan hann varð stærri en Hollywood. Hann er enn að vaxa, í tekjum, fjölda spilarar, í hvað stærð sem þú leggur niður," segir Jónas Björgvin Antonsson, framkvæmdastjóri Gogogic. Á mánudaginn munu íslenskir tölvuleikjaframleiðendur síðan taka höndum saman við félaga sína á Norðurlöndum en samnorræn samtök leikjaframleiðenda verða þá stofnuð. Um 330 norræn leikjafyrirtæki eiga aðild að samtökunum. Árleg velta þeirra er um 57 milljarðar íslenskra króna. Íslenski leikjaframleiðandinn CCP er á meðal stærstu fyrirtækja hinum norræna markaði. Árstekjur fyrirtækisins á síðasta ári námu átta milljörðum íslenskra króna. „Hvað varðar einstaklingana og hugvitið sem er að vera til, þá eru framtíðarhorfurnar bjartar svo er þetta meiraspurning um hvorg að viðgetum skapað þannig umhverfi að halda í fólk og skapa nýtt vinnuafl," segir Jónas. Tækni Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Á meðan óvissa ríkir um heimsbúskapinn hefur umfang tölvuleikjaiðnaðarins haldið áfram að vaxa. Þessi tiltölulega nýi iðnaður er þó síbreytilegur og tilkoma spjaldtölvunnar og snjallsímans hefur gjörbreytt landslagi tölvuleikjanna. Einna helst eru það tólf fyrirtæki sem hafa látið að sér kveða í þróun tölvuleikja hér á landi. Frá árinu 2009 hefur heildarvelta þessara fyrirtækja aukist jafnt og þétt, frá tæplega sjö milljörðum í tæpa tíu milljarða á síðasta ári. Gert er ráð fyrir árlegum vexti tölvuleikjaiðnaðarins upp á 7,2 prósent. Þannig má gera ráð fyrir heildarveltu upp á tæpa tíu og hálfan milljarða í ár. Spjaldtölvan hefur sannarlega bylt tölvuleikjaiðnaðinum og einblínir nú stór hluti íslenskra leikjafyrirtækja á þessa nýjung. Umboðsaðili Apple hér á landi, Epli.is, áætlar að um tíu þúsund iPad spjaldtölvur hafi selst á Íslandi. Þá er gert ráð fyrir að leikjaspilun á spjaldtölvum og snjallsímum muni taka fram úr hefðbundnum borðtölvum á næsta ári. „Þetta er ungur iðnaður. Hann er ekki nema þrjátíu ára gamall. Og það eru átta ár síðan hann varð stærri en Hollywood. Hann er enn að vaxa, í tekjum, fjölda spilarar, í hvað stærð sem þú leggur niður," segir Jónas Björgvin Antonsson, framkvæmdastjóri Gogogic. Á mánudaginn munu íslenskir tölvuleikjaframleiðendur síðan taka höndum saman við félaga sína á Norðurlöndum en samnorræn samtök leikjaframleiðenda verða þá stofnuð. Um 330 norræn leikjafyrirtæki eiga aðild að samtökunum. Árleg velta þeirra er um 57 milljarðar íslenskra króna. Íslenski leikjaframleiðandinn CCP er á meðal stærstu fyrirtækja hinum norræna markaði. Árstekjur fyrirtækisins á síðasta ári námu átta milljörðum íslenskra króna. „Hvað varðar einstaklingana og hugvitið sem er að vera til, þá eru framtíðarhorfurnar bjartar svo er þetta meiraspurning um hvorg að viðgetum skapað þannig umhverfi að halda í fólk og skapa nýtt vinnuafl," segir Jónas.
Tækni Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira