Surface lendir 26. október 16. október 2012 17:10 Nýjasta spjaldtölva Microsoft, Surface, fer í almenna sölu í átta löndum seinna í þessum mánuði. Fyrirtækið svipti hulunni af spjaldtölvunni fyrir rúmu hálfu ári og hefur raftækið verið á allra vörum síðan þá. Útlit Surface þykir afar frumlegt en einna helst er það kápa spjaldtölvunnar sem hefur vakið athygli. Þá markar Surface tímamót í 37 ára sögu Microsoft. Fyrirtækið hefur ávallt lagt höfuðáherslu á hugbúnað en í Surface sameinast í fyrsta skipti hugbúnaðar og vélbúnaður Microsoft. Surface er stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvunni frá Apple og mun hún kosta rúmlega 60 þúsund krónur. Mismunandi útgáfur standa neytendum til boða, með mismiklu geymsluplássi. Fyrstu löndin til að fá Surface eru Bandaríkin, Kanada, Kína, Frakkland, Þýskaland, Ástralía, Bretland og´Hong Kong.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Surface hér fyrir ofan. Tækni Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýjasta spjaldtölva Microsoft, Surface, fer í almenna sölu í átta löndum seinna í þessum mánuði. Fyrirtækið svipti hulunni af spjaldtölvunni fyrir rúmu hálfu ári og hefur raftækið verið á allra vörum síðan þá. Útlit Surface þykir afar frumlegt en einna helst er það kápa spjaldtölvunnar sem hefur vakið athygli. Þá markar Surface tímamót í 37 ára sögu Microsoft. Fyrirtækið hefur ávallt lagt höfuðáherslu á hugbúnað en í Surface sameinast í fyrsta skipti hugbúnaðar og vélbúnaður Microsoft. Surface er stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvunni frá Apple og mun hún kosta rúmlega 60 þúsund krónur. Mismunandi útgáfur standa neytendum til boða, með mismiklu geymsluplássi. Fyrstu löndin til að fá Surface eru Bandaríkin, Kanada, Kína, Frakkland, Þýskaland, Ástralía, Bretland og´Hong Kong.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Surface hér fyrir ofan.
Tækni Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira