Surface lendir 26. október 16. október 2012 17:10 Nýjasta spjaldtölva Microsoft, Surface, fer í almenna sölu í átta löndum seinna í þessum mánuði. Fyrirtækið svipti hulunni af spjaldtölvunni fyrir rúmu hálfu ári og hefur raftækið verið á allra vörum síðan þá. Útlit Surface þykir afar frumlegt en einna helst er það kápa spjaldtölvunnar sem hefur vakið athygli. Þá markar Surface tímamót í 37 ára sögu Microsoft. Fyrirtækið hefur ávallt lagt höfuðáherslu á hugbúnað en í Surface sameinast í fyrsta skipti hugbúnaðar og vélbúnaður Microsoft. Surface er stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvunni frá Apple og mun hún kosta rúmlega 60 þúsund krónur. Mismunandi útgáfur standa neytendum til boða, með mismiklu geymsluplássi. Fyrstu löndin til að fá Surface eru Bandaríkin, Kanada, Kína, Frakkland, Þýskaland, Ástralía, Bretland og´Hong Kong.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Surface hér fyrir ofan. Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nýjasta spjaldtölva Microsoft, Surface, fer í almenna sölu í átta löndum seinna í þessum mánuði. Fyrirtækið svipti hulunni af spjaldtölvunni fyrir rúmu hálfu ári og hefur raftækið verið á allra vörum síðan þá. Útlit Surface þykir afar frumlegt en einna helst er það kápa spjaldtölvunnar sem hefur vakið athygli. Þá markar Surface tímamót í 37 ára sögu Microsoft. Fyrirtækið hefur ávallt lagt höfuðáherslu á hugbúnað en í Surface sameinast í fyrsta skipti hugbúnaðar og vélbúnaður Microsoft. Surface er stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvunni frá Apple og mun hún kosta rúmlega 60 þúsund krónur. Mismunandi útgáfur standa neytendum til boða, með mismiklu geymsluplássi. Fyrstu löndin til að fá Surface eru Bandaríkin, Kanada, Kína, Frakkland, Þýskaland, Ástralía, Bretland og´Hong Kong.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Surface hér fyrir ofan.
Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira