Ótrúlegar vinsældir LinkedIn 16. október 2012 17:58 Samfélagsmiðillinn LinkedIn hefur vaxið ört síðustu misseri. Notendum hefur fjölgað jafnt og þétt frá því að síðan fór í loftið á sumarmánuðum ársins 2003. Þannig eru virkir notendur rúmlega 135 milljónir talsins en þeir voru um 35 milljónir í desember árið 2007. Á marga vegu eru LinkedIn og Facebook náskyld fyrirbæri. Munurinn er sá að LinkedIn einblínir á atvinnulífið. Miðillinn er hugsaður sem vettvangur fyrir starfsmenn og vinnuveitendur til að efla tengslanet sín og kynna verkefni. Málefni LinkedIn voru rædd í San Francisco í dag. Þar kynntu stjórnendur síðunnar þær nýjungar sem væntanlegar eru sem og framtíðarhorfur miðilsins. Vinsældir LinkedIn hafa komið mörgum á óvart. Þá sérstaklega í ljósi þess að lítið sem ekkert er um skemmtilega og litríka leiki á síðunni, já eða girnilegar stöðuuppfærslur í gegnum Instagram. Hægt er að kynna sér LinkedIn í myndbandinu hér fyrir ofan og hér á síðunni sjálfri. Tækni Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samfélagsmiðillinn LinkedIn hefur vaxið ört síðustu misseri. Notendum hefur fjölgað jafnt og þétt frá því að síðan fór í loftið á sumarmánuðum ársins 2003. Þannig eru virkir notendur rúmlega 135 milljónir talsins en þeir voru um 35 milljónir í desember árið 2007. Á marga vegu eru LinkedIn og Facebook náskyld fyrirbæri. Munurinn er sá að LinkedIn einblínir á atvinnulífið. Miðillinn er hugsaður sem vettvangur fyrir starfsmenn og vinnuveitendur til að efla tengslanet sín og kynna verkefni. Málefni LinkedIn voru rædd í San Francisco í dag. Þar kynntu stjórnendur síðunnar þær nýjungar sem væntanlegar eru sem og framtíðarhorfur miðilsins. Vinsældir LinkedIn hafa komið mörgum á óvart. Þá sérstaklega í ljósi þess að lítið sem ekkert er um skemmtilega og litríka leiki á síðunni, já eða girnilegar stöðuuppfærslur í gegnum Instagram. Hægt er að kynna sér LinkedIn í myndbandinu hér fyrir ofan og hér á síðunni sjálfri.
Tækni Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira