Messi: Skiptir meira máli að vera góður maður en bestur í fótbolta 1. október 2012 21:30 Hin lítilláta stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, lætur blaðamenn ekki leiða sig í gildrur og þess vegna hefur hann ákveðið að tjá sig ekkert um Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid. Messi segir að það eina sem skipti sig máli í boltanum sé að vinna titla. "Að vinna titla skiptir mig miklu meira máli en einstaklingsverðlaun og einhver met. Ég hef meiri áhuga á því að vera góður maður en besti knattspyrnumaður heims. Þegar ég hætti vil ég að fólk minnist mín sem góðs manns. Það er gaman að skora en ég vil líka eignast vini á ferlinum," sagði Messi sem hefur ekki enn tekið ranga beygju á ferlinum. "Það er vissulega gaman að fá einstaklingsverðlaun og ég er þakklátur fyrir þau öll. Ég myndi samt ekki vinna neitt án félaga minna. Ég er heppinn að spila í þessu liði með þessum leikmönnum. Ég er bara að reyna að hjálpa liðinu." Fjölmiðlar hafa áður reynt að veiða Messi í að segja eitthvað misjafnt um hinn umdeilda þjálfara Real Madrid en án árangurs. "Ég get ekki sagt neitt um hann þar sem ég þekki hann ekki neitt og hef aldrei talað við hann. Ég get bara talað um það sem hann hefur afrekað og það er heilmikið. Ég veit líka að leikmenn hans tala vel um hann en ég þekki hann ekki. "Ég segi venjulega það sem mér finnst en sé enga ástæðu til þess að koma mér í vandræði. Ég hef engan áhuga á því að búa til einhver leiðindi." Spænski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Hin lítilláta stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, lætur blaðamenn ekki leiða sig í gildrur og þess vegna hefur hann ákveðið að tjá sig ekkert um Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid. Messi segir að það eina sem skipti sig máli í boltanum sé að vinna titla. "Að vinna titla skiptir mig miklu meira máli en einstaklingsverðlaun og einhver met. Ég hef meiri áhuga á því að vera góður maður en besti knattspyrnumaður heims. Þegar ég hætti vil ég að fólk minnist mín sem góðs manns. Það er gaman að skora en ég vil líka eignast vini á ferlinum," sagði Messi sem hefur ekki enn tekið ranga beygju á ferlinum. "Það er vissulega gaman að fá einstaklingsverðlaun og ég er þakklátur fyrir þau öll. Ég myndi samt ekki vinna neitt án félaga minna. Ég er heppinn að spila í þessu liði með þessum leikmönnum. Ég er bara að reyna að hjálpa liðinu." Fjölmiðlar hafa áður reynt að veiða Messi í að segja eitthvað misjafnt um hinn umdeilda þjálfara Real Madrid en án árangurs. "Ég get ekki sagt neitt um hann þar sem ég þekki hann ekki neitt og hef aldrei talað við hann. Ég get bara talað um það sem hann hefur afrekað og það er heilmikið. Ég veit líka að leikmenn hans tala vel um hann en ég þekki hann ekki. "Ég segi venjulega það sem mér finnst en sé enga ástæðu til þess að koma mér í vandræði. Ég hef engan áhuga á því að búa til einhver leiðindi."
Spænski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti