Arthur´s dagurinn - Málum bæinn svartan! 27. september 2012 10:46 Arthur Guiness var írskur brugggerðarmaður og stofnandi Guinness bruggverksmiðjunnar, ásamt fjölskyldu sinni. Hann var einnig athafnamaður, brautryðjandi og mikill mannvinur. Þegar hann var 27 ára, árið 1752, arfleiddi guðfaðir Guiness, Arthur Price biskup að Cashel, kirkju hinna írsku erkibiskupa, að 100 pundum í erfðaskrá sinni. Guinness fjárfesti með þeim peningum í bruggverksmiðju í Leixlip, sem var aðeins 17km frá Dublin. Árið 1759 fór Guinness svo til Dyflinnar og hóf sinn eiginn rekstur. Hann tók á leigu 16.000 fermetra bruggverksmiðju í St.James Gate af Sir Mark Rainsford og samningurinn var upp á 45 pund á ári í 9000 ár. Klókur. Arthur´s dagurinn er haldin í minningu Arthur Guinness sem fann upp mjöðinn árið 1759, en klukkan 17:59 á morgun munu bjórþyrstir Guinness áhugamenn lyfta glösum og skála fyrir Arthur. Flest allar krár lækka verðið hjá sér niður í 300 krónur á stórum Guinness. Sverrir Bergmann og hljómsveit spila á English Pub í Austurstræti frá 17:59 og lofar Ingvar Svendsen kráareigandi miklu stuði. Hér er myndband frá Guinness - https://youtu.be/chVEELb9Y6Y Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Sjá meira
Arthur Guiness var írskur brugggerðarmaður og stofnandi Guinness bruggverksmiðjunnar, ásamt fjölskyldu sinni. Hann var einnig athafnamaður, brautryðjandi og mikill mannvinur. Þegar hann var 27 ára, árið 1752, arfleiddi guðfaðir Guiness, Arthur Price biskup að Cashel, kirkju hinna írsku erkibiskupa, að 100 pundum í erfðaskrá sinni. Guinness fjárfesti með þeim peningum í bruggverksmiðju í Leixlip, sem var aðeins 17km frá Dublin. Árið 1759 fór Guinness svo til Dyflinnar og hóf sinn eiginn rekstur. Hann tók á leigu 16.000 fermetra bruggverksmiðju í St.James Gate af Sir Mark Rainsford og samningurinn var upp á 45 pund á ári í 9000 ár. Klókur. Arthur´s dagurinn er haldin í minningu Arthur Guinness sem fann upp mjöðinn árið 1759, en klukkan 17:59 á morgun munu bjórþyrstir Guinness áhugamenn lyfta glösum og skála fyrir Arthur. Flest allar krár lækka verðið hjá sér niður í 300 krónur á stórum Guinness. Sverrir Bergmann og hljómsveit spila á English Pub í Austurstræti frá 17:59 og lofar Ingvar Svendsen kráareigandi miklu stuði. Hér er myndband frá Guinness - https://youtu.be/chVEELb9Y6Y
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Sjá meira