Murray hafði betur í rokinu og komst í úrslit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2012 20:31 Nordic Photos / Getty Images Andy Murray tryggði sér sæti í úrslitum Opna bandaríska meistarmótsins í tennis með því að vinna Tomas Berdych í undanúrslitum í dag. Það er hvasst í New York í dag en vegna þessa þurfti að fresta úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna til morguns. Óvíst er hvort að úrslitaleikurinn í karlaflokki fari fram á morgun eða á mánudag. Berdych hafði slegið Roger Federer, efsta mann heimslistans, úr leik í fjórðungsúrslitum en Ólympíumeistarinn Murray reyndist sterkari í dag. Tékkinn Berdych byrjaði reyndar betur og vann fyrsta settið, 7-5. Murray kom mjög sterkur til baka og vann næstu tvö sett afar örugglega, 6-2 og 6-1. Berdych barðist svo fram til síðasta blóðdropa og fékk tækifæri til að vinna fjórða settið eftir að hafa komist yfir í upphækkuninni. En Murray er með stáltaugar og fagnaði loks sigri. Hann mætir annað hvort Novak Djokovic eða David Ferrer í úrslitunum en þeirra viðureign hefst innan stundar. Hún verður í beinni útsendingu á Eurosport. Murray hefur einu sinni áður komist í úrslit Opna bandaríska en hann hefur þó aldrei unnið eitt af fjórum stórmótunum. Hann komst nálægt því á Wimbledon-mótinu í sumar en tapaði þá fyrir Federer. Tennis Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira
Andy Murray tryggði sér sæti í úrslitum Opna bandaríska meistarmótsins í tennis með því að vinna Tomas Berdych í undanúrslitum í dag. Það er hvasst í New York í dag en vegna þessa þurfti að fresta úrslitaleiknum í einliðaleik kvenna til morguns. Óvíst er hvort að úrslitaleikurinn í karlaflokki fari fram á morgun eða á mánudag. Berdych hafði slegið Roger Federer, efsta mann heimslistans, úr leik í fjórðungsúrslitum en Ólympíumeistarinn Murray reyndist sterkari í dag. Tékkinn Berdych byrjaði reyndar betur og vann fyrsta settið, 7-5. Murray kom mjög sterkur til baka og vann næstu tvö sett afar örugglega, 6-2 og 6-1. Berdych barðist svo fram til síðasta blóðdropa og fékk tækifæri til að vinna fjórða settið eftir að hafa komist yfir í upphækkuninni. En Murray er með stáltaugar og fagnaði loks sigri. Hann mætir annað hvort Novak Djokovic eða David Ferrer í úrslitunum en þeirra viðureign hefst innan stundar. Hún verður í beinni útsendingu á Eurosport. Murray hefur einu sinni áður komist í úrslit Opna bandaríska en hann hefur þó aldrei unnið eitt af fjórum stórmótunum. Hann komst nálægt því á Wimbledon-mótinu í sumar en tapaði þá fyrir Federer.
Tennis Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira