Stjarnan minnkaði forystu Þór/KA | Spenna á botninum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2012 20:36 Stjörnustúlkur fagna marki fyrr í sumar. Mynd/Ernir 16. umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram í kvöld og ljóst að það er spennandi barátta fram undan í lokaumferðum deildarinnar. Stjarnan hafði betur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum, 2-0, og minnkaði þar með forystu Þór/KA á toppnum í fjögur stig en Akureyringar gerðu 1-1 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum. Þór/KA er á toppnum með 39 stig og getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Selfossi á heimavelli á þriðjudaginn næstkomandi. KR komst nálægt því að vinna afar óvæntan sigur á Breiðabliki en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. KR er aðeins búið að vinna einn leik á tímabilinu og er með átta stig í neðsta sæti deildarinnar. KR er fjórum stigum á eftir næstu liðum og því ljóst að liðið þarf helst að vinna báða leiki sína í lokaumferðunum tveimur til að bjarga sér frá falli. Selfoss hefur nánast kvatt fallbaráttuna eftir góðan 3-2 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Selfyssingar komust upp í sjötta sæti deildarinnar og eru nú með sextán stig. FH kemur næst með fimmtán stig en liðið tapaði fyrir Val í kvöld, 4-1. Afturelding og Fylkir eru svo í 8.-9. sæti með tólf stig hvort og því spennandi fallbaráttuslagur fram undan hjá liðunum.Úrslit kvöldsins:ÍBV - Þór/KA 1-1 1-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (36.) 1-1 Katrín Ásbjörnsdóttir (45.)Fylkir - Selfoss 2-3 0-1 Eva Lind Elíasdóttir (21.) 0-2 Valorie O'Brien (41.) 0-3 Guðmunda Brynja Óladóttir (46.) 1-3 Anna Björg Björnsdóttir, víti (53.) 2-3 Anna Björg Björnsdóttir (70.)FH - Valur 1-4 0-1 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (33.) 0-2 Elín Metta Jensen (36.) 0-3 Elín Metta Jensen (40.) 0-3 Elín Metta Jensen (73.) 1-3 Sigrún Ella Einarsdóttir (89.)Afturelding - Stjarnan 0-3 0-1 Sjálfsmark (17.) 0-2 Inga Birna Friðjónsdóttir (50.) 0-3 Inga Birna Friðjónsdóttir (87.)Breiðablik - KR 1-1 0-1 Olga Kristina Hansen (41.) 1-1 Rakel Hönnudóttir (68.)Úrslit að hluta fra úrslit.net Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
16. umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram í kvöld og ljóst að það er spennandi barátta fram undan í lokaumferðum deildarinnar. Stjarnan hafði betur gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum, 2-0, og minnkaði þar með forystu Þór/KA á toppnum í fjögur stig en Akureyringar gerðu 1-1 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum. Þór/KA er á toppnum með 39 stig og getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Selfossi á heimavelli á þriðjudaginn næstkomandi. KR komst nálægt því að vinna afar óvæntan sigur á Breiðabliki en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. KR er aðeins búið að vinna einn leik á tímabilinu og er með átta stig í neðsta sæti deildarinnar. KR er fjórum stigum á eftir næstu liðum og því ljóst að liðið þarf helst að vinna báða leiki sína í lokaumferðunum tveimur til að bjarga sér frá falli. Selfoss hefur nánast kvatt fallbaráttuna eftir góðan 3-2 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Selfyssingar komust upp í sjötta sæti deildarinnar og eru nú með sextán stig. FH kemur næst með fimmtán stig en liðið tapaði fyrir Val í kvöld, 4-1. Afturelding og Fylkir eru svo í 8.-9. sæti með tólf stig hvort og því spennandi fallbaráttuslagur fram undan hjá liðunum.Úrslit kvöldsins:ÍBV - Þór/KA 1-1 1-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (36.) 1-1 Katrín Ásbjörnsdóttir (45.)Fylkir - Selfoss 2-3 0-1 Eva Lind Elíasdóttir (21.) 0-2 Valorie O'Brien (41.) 0-3 Guðmunda Brynja Óladóttir (46.) 1-3 Anna Björg Björnsdóttir, víti (53.) 2-3 Anna Björg Björnsdóttir (70.)FH - Valur 1-4 0-1 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (33.) 0-2 Elín Metta Jensen (36.) 0-3 Elín Metta Jensen (40.) 0-3 Elín Metta Jensen (73.) 1-3 Sigrún Ella Einarsdóttir (89.)Afturelding - Stjarnan 0-3 0-1 Sjálfsmark (17.) 0-2 Inga Birna Friðjónsdóttir (50.) 0-3 Inga Birna Friðjónsdóttir (87.)Breiðablik - KR 1-1 0-1 Olga Kristina Hansen (41.) 1-1 Rakel Hönnudóttir (68.)Úrslit að hluta fra úrslit.net
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira