Aníta og Stefanía Norðurlandameistarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2012 11:00 Aníta (lengst til hægri) í úrslitum 800 metra hlaupsins á HM unglinga í Barcelona. Nordicphotos/Getty Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki unnu til gullverðlauna á Norðurlandamóti unglinga 19 ára og yngri í Svíþjóð í gær. Aníta hljóp 800 metrana á 2:03;66 mínútum og kom langfyrst í mark. Tíminn er nálægt hennar besta tíma frá því á heimsmeistaramótinu í Barcelona, 2:03;15 mínútur. Stefanía kom fyrst í mark í 400 metra grindarhlaupinu á 60,36 sekúndum sem er við hennar besta tíma, 60,32 sekúndur. Sindri Lárusson úr ÍR vann til bronsverðlauna í kúluvarpi. Hans besta kast var 17,86 metrar en kastsería hans var mjög jöfn. Hilmar Örn Jónsson úr ÍR setti aldursflokkamet í sleggjukasti í flokki 16-17 ára með kasti upp á 62,54 metra. Kastsería hans var jöfn líkt og hjá liðsfélaga hans úr ÍR. Nokkrir keppendur bættu sinn besta árangur. Dóróthea Jóhannesdóttir úr ÍR hljóp 100 metrana á 12,56 sekúndum, Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki stökk 6,57 í langstökki, Ingvar Hjartarson úr Fjölni hljóp 5000 metrana á 15:25;83 mínútum og Snorri Stefánsson úr ÍR hljóp 800 metrana á 1:55;76 mínútum. Keppni heldur áfram í dag. Erlendar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki unnu til gullverðlauna á Norðurlandamóti unglinga 19 ára og yngri í Svíþjóð í gær. Aníta hljóp 800 metrana á 2:03;66 mínútum og kom langfyrst í mark. Tíminn er nálægt hennar besta tíma frá því á heimsmeistaramótinu í Barcelona, 2:03;15 mínútur. Stefanía kom fyrst í mark í 400 metra grindarhlaupinu á 60,36 sekúndum sem er við hennar besta tíma, 60,32 sekúndur. Sindri Lárusson úr ÍR vann til bronsverðlauna í kúluvarpi. Hans besta kast var 17,86 metrar en kastsería hans var mjög jöfn. Hilmar Örn Jónsson úr ÍR setti aldursflokkamet í sleggjukasti í flokki 16-17 ára með kasti upp á 62,54 metra. Kastsería hans var jöfn líkt og hjá liðsfélaga hans úr ÍR. Nokkrir keppendur bættu sinn besta árangur. Dóróthea Jóhannesdóttir úr ÍR hljóp 100 metrana á 12,56 sekúndum, Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki stökk 6,57 í langstökki, Ingvar Hjartarson úr Fjölni hljóp 5000 metrana á 15:25;83 mínútum og Snorri Stefánsson úr ÍR hljóp 800 metrana á 1:55;76 mínútum. Keppni heldur áfram í dag.
Erlendar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Sjá meira