Atvinnulífið getur lært af íslenskum rithöfundum Magnús Halldórsson skrifar 4. ágúst 2012 19:15 Gunnar Páll Tryggvason. Ísland hefur þarf að renna fleiri stoðum undir efnahag sinn og einblína á hluti sem skila meiri framlegð heldur en þær greinar sem að mestu er byggt á nú. Í þeim efnum er vel hægt að horfa til þess hvernig rithöfundasamfélagið íslenska hefur eflst og dafnað, með mikilli vinnu og umræðu um verk höfunda. „Það skiptir miklu máli að læra af mistökum, en það skiptir líka miklu máli að kafa ofan í það sem vel er gert og meta hvaða þættir það eru sem skiluðu árangrinum. Íslenskir rithöfundar hafa gert þetta mjög vel, t.d. með mikilli greiningu á verkum Halldórs Laxness. Umræða um verk hans hefur verið mjög almenn og djúp, hjá eiginlega allri þjóðinni. Þetta hefur vafalítið hjálpað höfundum að efla hæfileika sína og um leið styrkt ímynd Íslands erlendis, hjá útlendingum sem kynna sér íslenskar bókmenntir. Í viðskiptalífinu finnst mér vanta að hlutirnir sem eru gerðir vel sé skoðaðir ítarlega þannig að aðrir geti lært af þeim," segir Gunnar Páll Tryggvason, viðskiptafræðingur og annar eigenda ráðgjafafyrirtækisins Icora Partners, en hann er gestur Klinksins, spjallþáttar um efnahagsmál og viðskipti á viðskiptavef Vísis. Gunnar fjallar um endurskipulagningu fyrirtækja, stöðu íslenska hagkerfisins og hvaða þætti þarf að bæta, að hans mati, svo að Ísland geti eflst enn frekar. Sjá má viðtalið við Gunnar í heild sinni hér. Klinkið Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Ísland hefur þarf að renna fleiri stoðum undir efnahag sinn og einblína á hluti sem skila meiri framlegð heldur en þær greinar sem að mestu er byggt á nú. Í þeim efnum er vel hægt að horfa til þess hvernig rithöfundasamfélagið íslenska hefur eflst og dafnað, með mikilli vinnu og umræðu um verk höfunda. „Það skiptir miklu máli að læra af mistökum, en það skiptir líka miklu máli að kafa ofan í það sem vel er gert og meta hvaða þættir það eru sem skiluðu árangrinum. Íslenskir rithöfundar hafa gert þetta mjög vel, t.d. með mikilli greiningu á verkum Halldórs Laxness. Umræða um verk hans hefur verið mjög almenn og djúp, hjá eiginlega allri þjóðinni. Þetta hefur vafalítið hjálpað höfundum að efla hæfileika sína og um leið styrkt ímynd Íslands erlendis, hjá útlendingum sem kynna sér íslenskar bókmenntir. Í viðskiptalífinu finnst mér vanta að hlutirnir sem eru gerðir vel sé skoðaðir ítarlega þannig að aðrir geti lært af þeim," segir Gunnar Páll Tryggvason, viðskiptafræðingur og annar eigenda ráðgjafafyrirtækisins Icora Partners, en hann er gestur Klinksins, spjallþáttar um efnahagsmál og viðskipti á viðskiptavef Vísis. Gunnar fjallar um endurskipulagningu fyrirtækja, stöðu íslenska hagkerfisins og hvaða þætti þarf að bæta, að hans mati, svo að Ísland geti eflst enn frekar. Sjá má viðtalið við Gunnar í heild sinni hér.
Klinkið Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira