Skæð á björtum dögum 5. ágúst 2012 23:50 Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti. Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði
Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti.
Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Silungur frá A til Ö námskeið hjá SVAK Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði